Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 30
i3jami Ídenedil?L 'óáon: Sáttmálinn 1262 og einveldis- byltingin 1662 (Tvö útvarpserindi). Ég minnist þess, að í æsku heyrði ég föður minn og kunningja hans ræða um nauðsyn þess, að Gamli sátt- máli væri prentaður á póstkort, svo að hann gæti orðið hverjum einasta landsmanni handbær. Þessi áhugi þeirra spratt af því, að þeir töldu Gamla sáttmála vera grund- vallarheimild fyrir réttindakröfum, sem þá voru hafðar uppi gagnvart Dönum, og vildu þess vegna að allir ís- lendingar kynntust efni hans.*) Það eru sem sé ekki nema nokkrir áratugir síðan Gamli sáttmáli hafði raun- verulega þýðingu i stjórnmálum þjóðarinnar og deil- um hennar við Dani. Eftir setningu sambandslaganna við Dani 1918 hvarf sú þýðing, en enn hefur enginn lög- gerningur, sem skráður hefur verið á Islandi, meiri sögu- lega þýðingu, því að hann varð í senn sáttmáli um af- sal sjálfstæðisins og sú réttarheimild, sem bezt dugði við endurheimt þess. Vegna þess að sáttmáli þessi verð- ur í ár 700 ára gamall, var gerður á Alþingi 1262, þykir lilýða að minnast hans nú nokkrum orðum. Þess er þá fyrst að gæta, að nokkuð er á reiki um nafngift þess sáttmála, sem gerður var 1262. Flestir landsmenn kalla hann Gamla sáttmála, en því nafni hef- *) Ungir prentarar i Félagsprentsmiðjunni höfðu raunar gefið slíkt póstkort út þegar 1907 og gaf Ólafur Sveinsson prentari mér eitt þeirra eftir að hann heyrði erindi þetta. 28 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.