Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 16
ildar að samtökum Sameinuðu þjóðanna, hvorki liér né annars staðar, svo sem kunnugt er. Við aðild íslands að alþjóðastofnunum á borð við þær, sem hér hafa verið nefndar, setur því stjórnarskráin nú eigi aðrar skorður en þær, sem felast í 21. gr. hennar, þ.e.a.s. að Alþingi veiti til þess samþykki sitt. Sú niður- staða sýnist óumdeilanleg, eins og nú standa sakir, hvort sem mönnum finnst hún í alla staði eðlileg eða eklci. Þegar alþjóðastofnun er hins vegar veitt vald til ákvarð- ana eða úrskurðar, sem fyrirfram er gefið gildi hér á Inadi, án þess að atbeini eða staðfesting islenzkra stjórnar- valda þurfi að koma til hverju sinni, lilýtur niðurstaðan, að mínum dómi, að verða nokkuð á aðra lund. Ef ákvarð- anir frá hendi alþjóðastofnunar eiga samkvæmt stofn- skrá hennar að vera bindandi fyrir íslenzka þegna og lægra sett stjórnvöld, og er almennt fyrirfram gefið gildi hér á landi, án nokkurrar meðalgöngu handhafa ríkisvaldsins, er um að ræða skerðingu á sjálfsforræði íslenzka ríkisins — verulega eða lítilvæga eftir atvikum. Þar er i raun réttri ákvörðunarvaldi um innanlandsmál — löggjafarvaldi, framkvæmdarvaldi eða dómsvaldi — að einhverju leyti afsalað i hendur alþjóðastofnunar. Akvarðanir þeirrar alþjóðastofnunar eru þá ekki lengur einungis þjóðréttarlegs eðlis, heldur fyrirmæli eða úr- skurðir, sem eiga án nokkurrar staðfestingar islenzkra valdhafa að gilda hér á landi. Þar hefur þvi hluta af ríkisvaldi verið afsalað i hendur alþjóðastofnunar, þ.e.a.s. valdi, sem stjórnarskráin sjálf, beint eða óbeint, felur tilteknum stjórnvöldum að annast að viðlagðri ábyrgð að lögum. Meðferð eða yfirstjórn þeirra málefna er þá ekki lengur í liöndum aðila, er að lokum bera ábyrgð gagnvart Alþingi Islendinga og íslenzkum kjósendum, heldur hjá alþjóðlegri stofnun, sem stendur utan og ofan við íslenzka ríkið — stofnun, sem í raun og veru er ekki venjuleg alþjóðastofnun, heldur alþjóðleg „yfirrikjastofn- un“, ef svo má að orði kveða. Stjórnendur ríkisins fara 14 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.