Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 24
■hvert efni aukaaðildarsamnings kynni að verða, hvort stjórnarskrárbreytingar þyrfti við. Læt ég þar með út- rætt um þennan þátt málsins, enda þótt æskilegt hefði verið að gera ýmsum atriðum fyllri skil. Næst vík ég með örfáum orðum að þeirri spurningu, hvort skuldbindingar gagnvart alþjóðastofnun geti leitt til þess, að landið verði ekki lengur talið fullvalda, þ.e.a.s. ekki lengur talið fullgildur þjóðréttaraðili. Þeirri spurn- ingu verður allmennt að svara neitandi. Það er að visu Ijóst af þvi, sem hér hefur verið sagt, að talsverður full- ljóst af því, sem hér hefur verið sagt, að talsverðar full- veldistakmarkanir kunna að fylgja aðild að alþjóðastofn- un. En fullveldishugtakið er afstætt. Það lagar sig eftir breyttum viðhorfum og þörfum á hverjum tíma. Full- veldistakmarkanir þær, sem t. d. leiða af þátttöku í Efna- hagsbandalaginu, hefðu sennilega áður fyrr verið taldar ósamrýmanlegar óskoruðu ríkisfullveldi. En sjálfsagt kemur engum til hugar að halda þvi fram, að aðildarriki Efnahagsbandalagsins, Frakkland, Italía, Belgia o. s. frv. séu ekki eftir sem áður fullvalda ríki. Þau eru auðvitað eftir sem áður fullgildir þjóðréttax-aðilar. Skuldbindingar ríkja gagnvart alþjóðastofnun munu þvi oftast nær engu skipta um formlegt fullveldi ríkis. Oildir það almennt jafnt, þó að alþjóðastofnun hafi verið fengið í hendur vald, seixi stjórnlögum samkvæmt á að vera hjá hand- höfum rikisvalds. Sú regla er þó sjálfsagt ekki undaix- tekningarlaus. En þátttaka i alþjóðastofnunum, jafnvel þótt valdaixxiklar séu, gefur almennt eigi tilefni til heila- brota um það, livort liún sé samrýnxanleg fullveldi að- ildarríkjanna. Hitt er spurningin, hvort hún sé sami’ým- anleg stjórnlögunx hvers íákis. Þær kvaðir, sem fullvalda riki almennt telja sér fært að undirgangast á hverjum tíma gagnvart alþjóðastofnunum, myndu eigi heldur tald- ar ósamrýmanlegar fullveldi Islands. Það myndi þrátt fyrir þvílikar fullveldistakmarkanir talið fullgildur þjóð- réttaraðili. Hitt er augljóst, og þarf raunar ekki að taka 22 Tímarit lögfræðinga v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.