Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 62
Nýmæli í lögum. (Frh. sbr. 1. hefti 1961). A síðari árum hefur alþjóðleg samvinna aukizt mjög á ýmsum sviðum og eftir lýðveldisstofnunina hefur þátt- taka okkar á þessum sviðum aukizt mjög. Við höfum þvi gerzt aðilar að mörgum milliríkjsamningum. Um einn þátt á þessu sviði fjalla lög nr. 59, 29. marz 1961 um þátttöku íslands i Hinni alþjóðlegu framfarastofnun (In- ternational Development Associatio.n). Með lögum þess- um er ríkisstjórninni heimilað að gerast aðili að stofn- un þessari og jafnframt að taka lán hjá Seðlabanka ís- lands að upphæð jafngildis 100.000.00 Bandaríkjadollara, til þess að standa straum af þátttökunni. Samkv. 1. gr. samningsins er markmið stofnunarinnar: „Að stuðla að efnahagslegum framkvæmdum, auka framleiðni og bæta þar með lífskjör í löndum þeim, sem skammt eru á veg komin og þátttakendur eru í stofnuninni, einkum með því að útvega fjármagn til þýðingarmikilla framkvæmda með kjörum, sem eru rýmri og íþyngja ekki greiðslu- jöfnuðinum jafnmikið og venjuleg lán, og stuðla á þann liátt að þeim markmiðum framkvæmda, sem Alþjóða- bankinn til viðreisnar og framkvæmda (sem hér eftir nefnist bankinn) stefnir að, svo. og að auka við starfsemi hans. Ber stofnuninni i öllum ákvörðunum að fara eftir ákvæðum þessarar greinar." Samningurinn er mjög itar- legur og ekki tök á að rekja efni hans nánar hér, enda efnið á nokkuð sérstæðu sviði. Lög nr. 60, 29. marz 1961, um launajöfnuð kvenna og karla má telja merkan áfanga á sínu sviði. Beint ná lögin aðeins til verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verzlunar- og skrifstofuvinnu og launajöfnuður kemst á smám saman, en fullum jöfnuði skal náð 1. jan. 1967. 60 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.