Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 5
ríkin alþjóðastofnun ákvörðunarvald um tiltekin innan- rikismálefni — veita henni eiginlega hlutdeild í ríkis- valdi. Þær alþjóðastofnanir, er slíkt vald fá, eru þá orðn- ar einskonar „yfirríkjastofnanir“ á ákveðnum sviðum — eru að sumu leyti millistig á milli þjóðabandalaga og bandaríkja. Þátttöku í þvilíkum alþjóðastofnunum fylgja alltaf vissar fullveldistakmarkanir fyrir aðildarríkin. Slík- ar alþjóðastofnanir eru að vísu fátíðar enn sem komið er, en eftir því, sem nú horfir, er líklegt, að þeim vaxi fiskur um hrygg. Þær stofnanir i Evrópu, sem hér eru einkum liafðar í huga, eru Efnahagsbandalagið, Kola- og stálsamsteypan og Kjarnorkumálastofnunin. Þessi þrjú bandalög eru stofnuð af sexveldunum, þ. e. Frakklandi, Þýzkalandi, Ítalíu, Belgíu, Hollandi og Lúxemborg, sem hingað til liafa einnig verið einu þátttökuríkin, nema hvað Griklcland hefur gerzt aukaaðili Efnahagsbandalags- ins. Stjórnarstofnunum þessara bandalaga, einkanlega ráð- herranefndinni og dómstólnum, eru fengin mjög víðtælc völd, svo sem síðar mun nánar að vikið. Svo virðist sem Efnahagsbandalagið muni færa veru- lega út kvíarnar á næstunni. Eru taldar horfur á, að margar, eða jafnvel flestar, þjóðir Vestur-Evrópu teng- ist bandalaginu, ýmist sem fullgildir aðilar eða auka- aðilar. Þegar litið er til þeirrar framvindu, sem hér hefur átt sér stað, svo og þeirrar þróunar, sem vænta má á komandi árum, er skiljanlegt, að sú spurning liafi vakn- að viða um lönd, livort stjórnarskrár setji framsali eigin- legs ríkisvalds í hendur alþjóðastofnunum engin tak- mörk, eða með öðrum orðum, hversu langt megi ganga í þá átt að afsala smám saman rikisvaldi til aiþjóða- stofnana án sérstakrar stjórnlagaheimildar eða undan- genginnar stj órnarskrárbreytingar. Við samningu stjórnlaga, að minnsta kosti hinna eldri, hefur hin nýtiikomna, aukna og sérstæða alþjóðasam- vinna alls ekki verið höfð í huga. 1 stjórnarskrám var Tímarit lögfræðinga a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.