Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 56
við Cambridge háskóla og stundaði framhaldsnám í þjóða- rétti við Harvard háskóla. 1938—39 var hann Assistant Lecturer in Law við London School af Economics. Eftir styrjöldina tók hann að kenna lögfræði við Cambridge háskóla, en Fellow of Jesus College, Cambridge, hefur hann verið frá 1939. Árið 1955 var hann skipaður prófessor i þjóðarétti við háslcólann í Camhridge, og hefur hann gegnt þvi starfi síðan. Hann hefur haldið fyrirlestra víða um lönd og einnig verið ráðunautur brezku ríkisstjórnarinnar í ýmsum þjóðréttarefnum. Auk þjóðaréttar hefur hann rit- að fræðilegar ritgerðir um flugrétt og flutt fyrirlestra við þjóðréttanháskólann í Haag í þeirri grein. Hann er nú annar aðalritstjóri hins merka þjóðaréttartimarits The British Yearbook af International Law. Nýtt lögfræðingatal. Agnar Klemens Jónsson ráðuneytisstjóri tók á sinum tíma saman lögfræðingatal, er Sögufélagið gaf út árið 1950. Var þar um að ræða framhald af lögfræðingatali föður hans, er Sögufélagið gaf út 1910, en það tal var framhald af lögfræðingatali Magnúsar Stephensens lands- höfðingja, er út kom í III. árgangi Timarits Hins íslenzka bókmenntafélags árið 1882. Öll þessi rit eru hin fróð- legustu um persónusögu íslenzkrá lögfræðinga. Nauð- synlegt er, að viðbætur komi út nokkuð ört, helzt ekki sjaldnar en á 10 ára fresti. Það eru því góð tíðindi, að Agnar KI. Jónsson vinnur nú að nýrri útgáfu lögfræð- ingatals sins og má vænta þess, að hún komi út á ár- inu 1963. Nýir Hæstaréttarlögmenn. Prófraun hæstaréttarlögmanna hafa lokið á árinu 1961: Friðrik Magnússson 17. febrúar. Að prófi loknu hvarf hann til heimahaga sinna, Akureyrar. Þar stundaði hann málflutning, en vann jafnframt að ýmsum opinber- 54 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.