Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 36
aura og i'étt íslenzkra manna í Noregi er vitnað til samn- ings, sem íslendingar á sínum tíma gerðu við Ólaf kon- ung hinn helga. Ákvæði þess samnings eiga að haldast að öðru leyti en því, að erfðaréttur Islendinga i Noregi á að verða tryggari en áður og landaurar skulu upp gef- ast. Ekkert af þessu gat haft úrslitaþýðingu 1262, en rétt hefur þótt að taka ákvæðin upp í sáttmálann, hæði vegna hins breytta réttarsambands, sem varð við konungstök- una og vegna þess að réttindi Islendinga áttu að verða nokkru meiri en áður. Úrslitaskilyrðin af hálfu Islend- inga eru liins vegar þessi: Konungur skal láta Islendinga ná friði og ísl. lögum. Sex skip skulu ganga frá Noregi til Islands tvö sumur hin næstu, en þaðan í frá sem konungi og hinum beztu bændum landsins þykir hentast landinu. Konungur skal lialda friði yfir Islendingum, svo sem guð gefur lionum framast afl til, og telja þó sumir fræði- menn, að þetta ákvæði taki einungis til vera íslendinga í Noregi. Jarlinn vilja Islendingar vfir sér hafa, meðan hann heldur trúnað við konung en frið við þá. íslendingar og þeirra arfar skulu halda allan trúnað við konung meðan liann og hans arfar halda við Islend- inga þessa sáttargjörð, en lausir ef hún rýfst, að beztu manna yfirsýn. 1 þessum fimm liðum er i þremur berum orðum talað um trygging friðar og hið sama skilorð felst einnig í hinum síðasta, sjálfu uppsagnarákvæði samningsins. Það getur því ekki dulizt, að Islendingar leggja megináherzlu á, að konungur skuli láta þá ná friði. Það er frá sjónar miði íslendinga höfuðvinningurinn við samninginn. Þegar hér var komið, höfðu látlausar innanlandsdeilur staðið, oft með miklum liðssafnaði, svo lengi sem elztu menn mundu. Að vísu er það rétt, sem á hefur verið bent, að í. þeim lierhlaupum voru ekki drepnir alls nema nokkur liundruð manna. En í þeim hópi voru 34 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.