Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 26
um skilyrðum. Það er þó því aðeins leyfilegt, að Stór- þingið samþykki það með þrem fjórðu greiddra atkvæða, enda séu a.m.k. tveir þriðju stórþingsmanna á fundi. Um málskot til kjósenda eru engin ákvæði. Spurningin er, 'hvort ástæða sé til að taka ákvæði eitt- livað í þessa átt upp í íslenzku stjórnarskrána. Sé fallizt á þá stjórnlagaskýringu, sem hér er haldið fram, og henni fylgt í framkvæmd, er að vísu ekki hægt að segja, að eins og sakir standa sé brýn þörf á sérstöku stjórnar- skrárákvæði varðandi alþjóðastofnanir. Samt sem áður held ég, að rétt væri að setja í stjórnarskrána sérstakt ákvæði um það efni. Sú skoðun er byggð á þeim ástæð- um, er nú skal greina: 1 fyrsta lagi er hugsanlegt, að þing og stjórn vilji ekki aðhyllast þær kenningar eða þá stjórnlagaskýringu, sem hér hefur verið haldið fram, heldur telji sig hafa frjáls- ari hendur í þessu efni en að framan er gert ráð fyrir, einkanlega ef flestir þingmenn eru á sama máli. Það er því bæði skýrara og öruggara að setja um þetta sér- stakt stjórnarskrárákvæði. I öðru lagi er stjórnarskrárbreyting og þar af leiðandi þingrof og kosningar engan veginn örugg aðferð til að ganga úr skugga um afstöðu manna til fyrirbugaðrar þátttöku i alþjóðastofnun. En það er að mínum dómi eðiileg og sjálfsögð regla, að ísland gerist ekki þátttak- andi í alþjóðlegum samtökum á borð við Efnahagsbanda- lagið, nema fullvíst sé, að meiri hluti þings og þjóðar sé svo þýðingarmikilli ákvörðun samþykkur. 1 fljótu bragði gætu menn ályktað, að það yrði ekki betur tryggt með öðrum hætti en þeim, að krefjast stjórnarskrárbreyt- ingar eða stjórnarskrárviðauka hverju sinni. En sú álykt- un er á misskilningi byggð. Þegar Alþingi hefur sam- þyklc stjórnarskrár breytingu, á að vísu að rjúfa þing og efna til almennra alþingiskosninga. Nýkjörið Alþingi verður síðan að samþykkja stjórnarskrárfrumvarpið á ný óbreytt; ella er það úr sögunni. Segja má, að kjós- 24 Tímarit lögfræfiinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.