Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 28
þjóðir, sem áður eru nefndar — hafa talið rétt að setja sérstakt ákvæði um þetta efni í grundvallarlög sín. Mér kemur auðvitað. eigi til hugar að halda því fram, að við eigum í þessu að fylgja Dönum í blindni, en ég hygg, að þær ástæður, sem leiddu til setningar þessa sérstaka grundvallarlagaákvæðis hjá þeim, eigi að mörgu leyti einnig við hjá okkur. Þess vegna er ekki út í bláinn að vísa hér til fordæmis Dana. Þó að menn kunni að stefnu til að fallast á þá hug- mynd, að setja í stjórnarskrána sérstakt ákvæði varð- andi þátttöku landsins í valdamiklum og sérstæðum al- þjóðastofnunum, verða vafalaust eitthvað skiptar skoð- anir um það, hverjar almennar skorður þar skuli settar. Ég fyrir mitt leyti felli mig ekki að öllu leyti við hið danska grundvallarlagaákvæði og ekki lieldur — og raun- ar því síður — við 93. gr. norsku stjórnarskrárinnar. Ég er þeirrar skoðunar, að þjóðaratkvæðagreiðsla eigi ætíð að fara fram áður en ákveðin er aðild Islands að alþjóðastofnunum á borð við Efnahagsbandalagið, alveg án tillits til þess, hversu mikill nieiri' hluti alþingis- manna er málinu fylgjandi. Ég gæti þvi hugsað mér, að nýtt stjórnarskrárákvæði um þetta efni, yrði eitthvað á þessa lund: Með lögum má afsala valdi, sem stjórnarskráin felur handhöfum ríkisvaldsins, og fá það i hendur alþjóða- stofnunum, er eiga samkvæmt gagnkvæmum millirikja- samningum að stuðla að auknu alþjóðasamstarfi og al- þjóðlegri réttarskipan, enda séu því valdaframsali ákveð- in skilyrði sett i lögunum. Slík lög öðlast þó eigi gildi, fyrr en meiri hluti allra kosningabærra manna i land- inu hefur samþykkt þau með leynilegri atkvæðagréiðslu. Samkvæmt framansögðu eru niðurstöður mínar i stuttu máli þessar: Stjórnarskráin setur aðild Islands að alþjóðastofnun- um almennt þær skorður, að hún getur eigi átt sér stað án samþykkis Alþingis. Samkværrtt eðlilegri stjórnlaga- 26 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.