Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Blaðsíða 7
hygli manna og umræður varðandi Efnahagsbandalagið hafi hingað til beinzt í aðra átt og einkum snúizt um það, hvort æskilegt, skynsamlegt eða jafnvel óhjákvæmi- legt væri fyrir fslendinga að leita eftir einhvers kouar tengslum við bandalagið. Um þá hlið málsins verður hér ekki fjallað. f íslenzku stjórnarskránni er aðeins eitt ákvæði, sem sérstaklega lýtur að skiptum landsins út á við, og þó að- eins að samningsgerð þess við önnur riki. Það er 21. gr. stjórnarskrárinnar. Hún er svohljóðandi: „Forseti lýð- vefdisins gerir samninga við önnur riki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða ef þeir horfa lil breytinga á stjórnarhögum ríkisins, nema samþykki Al- þingis komi til.“ Hér er forseta landsins fengið vald til að gera samn- inga við önnur ríki og stofna til skuldbindinga af íslands hálfu — vitaskuld með atbeina og á ábyrgð ráðherra sem endranær. Samningaheimild forseta eru þó veruleg takmörk sett. Samkvæmt 21. gr. stjórnarskrárinnar er, eins og víðast hvar í þingstjórnarlöndum, samþykki Al- þingis áskilið til tiltekinna milliríkjasamninga. Tekur það til milliríkjasamninga, er hafa í sér fólgið afsal eða kvað- ir á landi eða landhelgi eða horfa til breytinga á stjórn- arhögum ríkisins. Hér skal eigi farið langt út í skýringar á þessu stjórn- arskrárákvæði, enda er það í sjálfu sér auðskilið. Þó getur orkað tvímælis um skilning á niðurlagi þess, þar sem samþykki Alþingis er áskilið til samninga, er horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisins. Það er ekki full- ljóst við hvers konar samninga hér er átt. Hugsanlegt er að skilja ákvæðið á þá lund, að þar sé átt við þá samninga eina, sem á einhvern hátt snerta efni, sem stjórnarskráin fjallar um. En það má einnig skilja svo, að samþykki Alþingis sé nauðsynlegt til allra þeirra milli- ríkjasamninga, sem eigi er unnt að fullnægja á stjórn- Tímarit lögfræðinga 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.