Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1962, Qupperneq 31
ur ónnur samþykkt nefnzt frá fornu fari, og hyggja menn nú, að hún sé nokkrum áratugum yngri eða frá árinu 1300 eða öllu heldur 1302. Sáttmálinn, sem gerð- ur var 1262, er hins vegar af sagnfræðingum kallaður Gissurarsáttmáli, og mun ég hér vitna til hans, því að hann er frumheimildin og sem sagt sá, sem almenning- ur hyggur við átt, þegar rætt er um Gamla sáttmála. Skal ég nú lesa Gissurarsáttmála, eins og hann er prent- aður, þar sem hann mun nú einna flestum tiltækur, í íslendingasögu Jóns prófessors Jóhannessonar, með grein- artölum, sem hann setti til hægðarauka. Sáttmálinn hljóðar svo: „Það var sammæli bænda fyrir norðan land og sunnan, 1) að þeir játuðu ævinlegan skatt herra Hákoni kon- ungi og Magnúsi konungi, land og þegna, með svörn- um eiði, tuttugu álnir hver sá maður, sem þingfarar- kaupi á að gegna. Þetta fé skulu saman færa hrepp- stjórar og til skips og fá i hendur konungs umboðs- manni og vera þá úr ábyrgð um það fé. 2) Hér í mót skal konungur láta oss ná friði og is- lenzkum lögum. 3) Skulu sex skip ganga af Noregi til íslands tvö sum- ur hin næstu, en þaðan í frá sem konungi og hinum beztu bændum landsins þykir hentast landinu. 4) Erfðir skulu uppgefast i Noregi fyrir islenzkum mönnum, hversu lengi sem þær hafa staðið, þegar réttir arfar koma til eða þeirra umboðsmenn. 5) Landaurar skulu uppgefast. 6) Slíkan rétt skulu íslenzkir menn hafa í Noregi sem þá, er þeir hafa beztan haft, og þér hafið sjálfur boðið á yðrum bréfum og að halda friði yfir oss, svo sem guð gefur yður framast afl til 7) Jarlinn viljum vér yfir oss hafa, meðan hann held- ur trúnað við yður, en frið við oss. 8) Skulum vér og vorir arfar balda allan trúnað við Tímarit lögfræðinga 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.