Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 8
III. Er ég, a'ð loknu lagaprófi 1923 hóf málfiutningsstörf, var Jón Ásbjörnsson nýlega orðinn hæstaréttarlögmað- ur. Hann hafði þá þegar orð á sér sem einn hinna fremstu lögmanna bæði hjá almenningi og í hópi lög- fræðinga. Leiðir okkar Jóns lágu fljótlega saman og þó, af skiljanlegum ástæðum, oft sem andstæðinga, en þó i fullri vinsemd. Eftir að ég varð liæslaréttarlögmað- ur fluttum við allmörg mál hvor gegn öðrum og var mér það mikill ávinningur í starfi minu að kynnast vinnubrögðum hans, glöggskygni, vandvirkni og dreng- lund. Jón var orðvar maður, en fylginn sér, formfast- ur og reglusamur, þótt ég geti ekki talið hann einstreng- ingslegan af okkar kynnum. Hann hélt vel á virðingu sinni og var fremur seintekinn. Ég man t. d. eftir þvi að nokkru eftir að samskipti okkar hófust bauð hann mér formlega „dús“ og taldi ég mér það mikinn heið- ur. Eftir að Jón varð hæstaréttardómari stundaði ég málflutning enn um sinn. Virtust mér kostir hans njóta sin vel i hinni nýju stöðu. Jón Ásbjörnsson gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Hann sat um stund i Bæjarstjórn Reykjavíkur, en ég held að það hafi ekki átt sérstaklega vel við hann. Hann sat í Félagsdómi, Landskjörstjórn, var lengi i stjórn Lögmannafélags íslands, Eimskipafélags íslands, Spari- sjóðs Reykjavikur og nágrennis, Fornleifafélagsins og siðast en ekki sízt Fornritaútgáfunnar, eins og getið ar hér á undan. íþróttamaður var Jón góður fram eftir aldri. Hann var hins vegar löngum heilsuveill og má ætla að meira en varð hefði eftir liann legið á sviði sagnfræði og lögfræði, ef heilsa hefði leyft. Hann and- aðist hinn 14. febrúar 1966, ókvæntur og barnslaus. Með honum er genginn einn fremsti maður íslenzkrar lögfræðingastéttar. Theodór B. Lindal. 6 Timarit löqfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.