Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 9
inar v-Jh yamaion,: Athuganir á veitingu lögmanna- embættanna eða kjöri í þau Lömannsembættið var í um 500 ár eitt mikilvægasta og áhrifamesta embættið i þjóðskipulagi okkar. Það er þvi ekki úr vegi fyrir þá, sem vilja kynna sér sögu lands- ins, að vita hvaða aðili ráðstafaði embættinu á hverjum tíma, af því að það liggur engan veginn skýrt fyrir. Lögmannsembættið er til orðið hér á landi með Járn- síðu. Þegar Sturla Þórðarson kemur út með þá lögbók, virðist konungur vera búinn að skipa hann í embættið þegar hún yrði lögleidd. Jón Sigurðsson segir svo um þetta í Lögsögumanntali og lögmanna: „ . .. þá mun kon- ungi hafa þótt einsætt að fara því fram að nefna sjálfur lögmanninn en gefa ekki þá kosningu í vald landsmönn- um".1) Með þingskaparþætti Járnsíðu, sem er sagður hafa verið lögtekinn 1271, hefur lögmannsembættið verið lög- fest, hvort sem Alþingi hefur þá viðurkennt rétt konungs til að ráðstafa því á eigin spýtur eða ekki. Sennilegt tel ég, að Alþingi hafi ekki viljað viðurkenna óskoraðan rétt konuhgs til að skipa lögmenn, og því sé það, að engin bein ákvæði séu i Jónsbók um það hver skuli skipa þá eða kjósa. I Jónsbókarútgáfu Ólafs Hall- dórssonar eru ekki ákvæði, sem um lcjör lögmanna eða skipun þeirra ræða, en útgefandinn getur þess í formál- anum, að í tveimur hándritum af Jónsbók frá 16. öld séu ákvæði er hljóði svo: „ ... sá skal lögmaður vera er konungr skipar til, hvárt er hann vill at hann sé einn x) Safn til sögu íslands II, bls. 41- Tímarit lögfræðinga 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.