Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 15
þ. á m. Jón fyrrv. lögmaður Einarsson, fara utan sumarið 1300. Það er einnig líklegt, að þá hafi verið um garð geng- in kosning þeirra Þórðar Narfasonar og Þorsteins í lög- mannsembætti, og ]það hafi konungi verið tjáð. Hins vegar hlýtur að verða talið, að hinn nýi konungur, Hákon Magnússon, hafi nú viljað beita valdi sínu og reyna með sér og Alþingi. Hann sendir því tvo norska menn út 1301 í lögmannsembættin, Loðinn af Bakka, sem fyrr hafði verið hér eitt ár, í sunnan og austan embættið, og Bárð Högnason í norðan og vestan embættið. Þeir fara utan á næsta ári, og fara ekki sögur af því hvort þeir urðu viður- kennndir lögmenn af Alþingi, en á næsta ári telja annálar þá lögmenn Guðmund Sigurðsson að norðan og Snorra Markússon að sunnan, og auðvitað verður að telja, að landsmenn, þ. e. Alþingi, hafi kosið þá báða. Þegar hér er komið sögu fara að verða slitróttar heim- ildirnar um lögmenn hér á landi, og eru margar eyður í lögmannatalinu fram á níunda tug 14. aldar. Stundum virðast lögmennirnir hljóta að vera kosnir á Alþingi, en stundum segir, að þeir hafi komið út með lögsögu, og er það þá væntanlega eftir konungsskipun. Þegar Snorri Narfason, sem verið hafði lögmaður að norðan og vestan í noklcur ár, fer utan 1319, er kjörinn á þvi ári Erlendur eða Erlingur bóndi frá Upsum í Svarfaðardal, en árið eftir kemur Snorri aftur og tekur við embættinu.1) Hér virðist vera sami háttur hafður á sem þá er Þorlákur Narfa- son, bróðir Snorra, var í utanferðum, að kjörnir voru menn til að gegna embættinu meðan þeir lögmenn, sem utan fóru, eru burtu, en svo koma þeir sjálfkjörnir í embættin aftur. Hákon konungur dó 8. mai 1319. Hann var barnlaus og erfingi hans var Magnús Eiriksson, bróð- ursonur hans, þá barn að aldri. Það má nærri geta, að i) G. Storm. ísl. ann., bls. 151. Biskupssögur, ísl. sagnútg. III, bls. 73. Safn til.sögu íslands II, bls. 57—58. Erlendur er þar rangt til ættar færður, ætt hans er ókunn. Tímarit löcjfræðinga 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.