Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 16
íslenzkum bændum hafi ekki þótt neinn standa nær því en Alþingi að ráðstafa lögmannsembættum hér á landi, þegar konungur var þess ekki megnugur að ráðstafa þeim sjálfur. Það hlýtur að hafa verið í þeirra augum persóna konungsins, sem valdið hafði hér á landi, en ekki þeir erlendir menn, sem fóru með umboð ómyndugs konungs. Meðan myndugur konungur gat ekki ráðið málum hér á landi, tel ég að svo hljóti að hafa verið litið á á þessum timum, að þá væri valdið til að skipa lögmenn óskorað í höndum Alþingis. Þessi ályktun byggist m. a. á því, að á þessum timum og raunar lengi síðan er ekki skipulegt konungsemijættismannalið til, er réði málum í ríkinu í umboði hans og sinntu þeim hvernig sem á stóð fyrir persónu konungsins. Það var fremur losaralegur hópur, sem konungur hafði i kringum sig á þessum tímum, og ef persónu konungsins ekki naut við til þess að ráða mál- um manna hérlendis, er varla hægt að hugsa sér, að odd- vitum íslendinga, sem auðvitað þekktu til allra stjórnar- hátta í Noregi, liafi nokkurn tíma dottið í hug, að aðrir en þeir sjálfir réðu, þegar þannig stóð á. Ég hygg, að það sé þessi hugsunarháttur, sem lýsir sér í frásögn Flateyjar- annáls við árið 1387, er hann segir svo: „ . . . utkuoma Eireks Gudmundarsonar med hirdstiorn ok Narfa Sveins- sonar med lögsögn yfir haalft land, skipadir baadir af Ogmundi drozseta, ok þotti þat nylunda .. .“.1) Nýlundan er sú, að norskur embættismaðíir konungs skipar lögmenn á Islandi í stað þess að konungur gerir það í eigin persónu. A þessum árum stjórnaði Margrét drottning Valdimars- dóttir í nafni Ölafs konungs sonar síns og skapaði meiri festu í stjórnina en lengi á undan hafði verið. Hún sat oftast sunnar í ríki sínu en í Noregi og varð því að hafa umboðsríkan mann þar í sinn stað. En þessa skipun hafa Islendingar sætt sig við, enda má vel vera, að Narf'i liafi *) G. Storm. ísl. ann., bls. 415. 14 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.