Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 31

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 31
ekki tilnefndir. Þegar Magnús Björnsson sagði af sér lög- sögn með bréfi til Alþingis 1662, fór á því þingi fram lögmannskjör. Þrír voru í kjöri, Gísli sýslumaður, sonur Magnúsar lögmanns, Sigurður sýslumaður i Einarsnesi Jónsson og Þorleifur Kortsson. Með hlutkesti var Þorleifur kjörinn og fékk konungsbréf fyrir embættinu, dags. 7. maí 1664.1) Sigurður Jónsson og Sigurður Björnsson, sem næstir urðu lögmenn, munu enga keppinauta hafa haft um em- bættin, en við hina síðustu kosningu i lögmannsembætti hér á landi voru þrír i kjöri, Jón sýslumaður í Einarsnesi Sigurðsson, Þorsteinn sýslumaður Þorleifsson og Magnús sýslumaður Jónsson, og hlaut Magnús embættið með hlut- kesti.2) Það kemur nútímamönnum nokkuð undarlega fyrir, að hlutkesti skuli vera látið ráða við slíka kosningu sem til hins mikilvægasta embættis í landinu. Ef um það var að ræða, að ákveðinn hópur manna, t. d. lögréttan, kysi lögmanninn, væri víst eðlilegra að okkar dómi, að sá hlyti embættið, sem flest atkvæði fengi. En hugsunarhátturinn var sjálfsagt annar á þeim tímum sem fyrrgreindur háttur var hafður, og þess utan hefur e. t. v. ekki verið svo af- markaður hópur, sem þá var einn talinn eiga að kjósa til lögmanns. Fleiri en þeir, sem í lögréttu sátu, kunnu að hafa talið sig og hafa verið taldir eiga hlut að máli, og því liefur ekki verið hægt að koma við kjörþ sem byggðist á meiri hluta atkvæða, meðan sá hópur, sem kjósa átti, var óafmarkaður. Forsjóninni var því ætlaður þáttur í þessu kjöri. Niðurstaðan af athugunum þessum er sú, að með því að lagaákvæði eða samningur landsmanna við konung skáru ekki skýrt úr um það hver ráðstafa skyldi lögmannsem- bættunum, varð úr því togstreita milli konungs og Al- x) Safn til sögu íslands II, bls. 135. 2) S. st., bls. 140. Tímarit lögfræðinga 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.