Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Qupperneq 33
Um kæru til Hæstaréttar í einkamálum I. Kæruheimildir. Um það má deila, hversu mörg dómstig þurfi til þess að réttarfar sé viðunandi. Hins vegar verður ekki um það deilt, að sjálfstætt ríki þrífst elcki nema þar sé einn æðsti dómstóll, enda mundi réttareining eigi fást með öðru móti. Heimildir til málskots hljóta þó að sæta nokkrum tak- mörkunum. Yerður það efni ekki rætt hér nánar að öðru en því, er snertir málskotsleiðir. Hefðbundin áfrýjun verð- ur þó að mestu látin liggja milli hluta, en stuttlega vikið að þeirri málskotsleið, sem nú er nefnd kæra, og þá eink- um að þeim reglum sem lög nr. 57, 18/4 1962, fela í sér. í 2. hefti XV. árg. þessa rits, bls. 78, var lítillega vikið að þessu efni, en hér verður það nánar rætt. Aður en 1. nr. 85, 23/6 1936, fengu gildi, var ekki um aðra málskotsaðferð að ræða en áfrýjun, hvort sem skotið var til æðra dóms úrskurði eðaöðrumslíkumdómsályktunumsér- stölcum, að því leyti sem þess var kostur, eða dómi um efni máls einum sér eða málsmeðferð allri eða af hluta. Sá, er t. d. var svnjað um frest í máli, varð að biða með áfrýjun þess úrskurðar, þar til dómur var fallinn í aðalmálinu, en þá gat hann áfrýjað dómi og úrskurði saman og ef til vill fengið dóm og málsmeðferð ómerkt frá því, er úrskurður um frestinn var uppkveðinn. Þetta þótti valda aðilum bæði tímatöf og kostnaði. Með lögum nr. 19/1924 IV. kafla, var lögleidd ný málskotsaðferð, er skjóta þurfti til æðra réttar ákvörðunum skiptaréttar um nauðasamninga. Þessi málskotsaðferð var að vísu nefnd áfrýjun, en henni Timarit lögfræðinga 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.