Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 45
vaxtaliæð o. s. frv. Almennt mun þessi regla einnig gilcln um formsatriði, sbr. 17. gr. hrl. Iiér gæti því opnazt leið til þess að áfrýja máli varðandi einhver smávægileg efnis- atriði og þá jafnframt um frestsynjun. Hins vegar kemur þessi leið ekki til greina um formsatriði eingöngu, því að með því væri opnuð leið til þess að fara í kringum þær takmarkanir, sem á sjálfstæðri áfrýjun eru, svo og kæru. Eðlilegt virðist því, að áfrýjun um frestsynjun verði ekki skotið til Hæstaréttar, hvorki sjálfstætt né í sambandi við aðalmál. Orðalag 17. gr. hrl. og sú almenna regla, að áfrýjun er heimil, ef skýr fyrirmæli hanna ekki, mun þó e. t. v. leiða til þess, að áfrýjun um frestsynjun sé heimil í sambandi við aðalmál. Yafalaust mun hins vegar, að henni verður ekki skotið til Hæstaréttar sjálfstætt. Hæsti- réttur mun þó ekki hafa skorið úr um þetta efni. k. „Réttarfarssektir“. Þessi kæruheimild nær til sekta samkv. XIII. kafla eml. og samsvarar kæruheimild í 1. 1. 189. gr. þeirra laga. Hér er aðeins talað um réttarfars- sektir en ekki aðrar agavaldsaðgerðir dómara, t. d. ákvörð- un um að vísa manni úr þingsal, sbr. 1. 1. 39. gr., svipta aðila eða umboðsmann málfrelsi, sbr. 112. gr., áminn- ingu samkv. sama ákvæði og aðrar áminningar. Væntan- lega verður víst að telja, að heimild til þess að kæra slikar ákvarðanir verði ekki sótt í þennan lið. Hins vegar mun mega kæra ákvörðun um sektir samkv. 2. 1. 39. gr., 2. 1. 131. gr. og 2. 1. 141. gr. Sektaákvörðun er þar að vísu aðeins til vara, ef frumskyldunni er ekki sinnt, en eðlis- rök mæla hins vegar með því að kæra sé heimil. Um 2., 3. og 4. tl. 21. gr. Hér að framan var að því vikið, að kæruleiðin er almenna reglan um málskot ákvarð- ana skipta-, fógeta- og uppboðsréttar, en áfrýjun undan- tekning. Þá hefur og verið á það bent, að einungis önnur leiðin verður notuð í tilteknu falli, eða m. ö. o., ef áfrýjun er heimil, verður ekki kært og gagnstætt. Ef litið er á áfrýjunarheimildir samkv. þessum liðum, kemur í ljós, Tímarit lögfræðinga 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.