Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 48
andi þá skyldu samkv. 34. gr. skl., en um málskot ræður d-liður 21. gr. hrl. C-liður á hins vegar við um það, ef skuldunautur telur rétt sinn því til fyrirstöðu, að eign sé dregin undir búið, sbr. einkum 11. gr. gjþskl. d) „Pdfting ráðstafana að svo miklu leyti, sem þau atriði kunna að koma undir úrlausn skiptaréttar“. Rifting- armál fara venjulega eftir ákvæðum 30. gr. gjþskl. og á þá hérgreint ákvæði ekki við. En synjun um viðurkenn- ingu réttinda þriðja manns á hendur búinu verður stund- um rökstudd með því, að gerningurinn, sem þriðji maður reisir kröfu sína á, sé riftanlegur og tilkalli þriðja manns verði synjað af þeim ástæðum. Dæmi slíks er, að þriðji maður telur sig eiga sjálfsvörzluveð í munum bús, en til réttarins var stofnað til tryggingar skuld, sem eídri var en veðrétturinn og innan 6 mánaða frestsins samkv. 20. og 21. gr. gjþskl. Tilvik, sem þessi mundu víst oftast falla undir b-lið hér á undan, en d-liðurinn tekur af öll tvímælí um að úrskurður skiptaréttar, er synjar þriðja manni réttar með þeim rökum að ráðstöfunin sé riftanleg, sætir áfrýjun, ef til málskots kemur. e) „Skiptagerðin sjálf“. í liðununr hér á undan hefur verið rætt um tilteknar ákvarðanir skiptaréttar, er sæta áfrýjun. Ef ákvörðun er felld úr gildi, hvort heldur er vegna formlegra eða efnislegra galla, getur það leitt til þess, að síðari aðgerðir skiptaréttar verði þá einnig felldar úr gildi, og er hér um að ræða lík úrslit og þegar meðferð venjulegs dómsmáls er ómerkt eða því vísað frá héraðs- dómi. Hér er hins vegar um að ræða „skiptagjörðina sjálfa“. Undir ‘það orðalag mun falla frumvarp til úthlut- unargjörðar samkv. 37. sbr. og 38. og 39. gr. skl., svo og úthlutunargjörð samkv. 49. gr. sömu laga, sbr. og 35. gr. gjþskl. Ástæður til þess, að frumvarp eða úthlutunargerð er áfrýjað til breytinga eða ómerkingar að noklcru eða öllu, geta verið ýmsar, m. a. þær, sem ræddar eru í a—d- lið. En haf! ákvörðun verið áfrýjað eða hún kærð og efnis- 46 Tímarit löqfræöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.