Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Síða 50
tekinnar ákvörðunar er bönnuð, sbr. t. d. 50. gr. laga nr. 19/1924, verður að telja slíkt bann í gildi, því að 61. gr. hrl. nær aðeins til ákvæða eml. 3. Kæru til Hæstaréttar sæta: „Orskurðir fógetaréttar“, nema: a) Um það bvort fógetagjörð skuli yfirleitt fara fram eða ekki. Hér kemur fyrst og fremst til álita, hvort að- fararheimild er lögmæt, en það veltur hins vegar á því, um hvers konar gjörð er um að ræða — fjárnám, löggeymslu, lögtak, beina fógetagjörð, kyrrsetningu eða lögbann. Um það, hvað er lögmæt heimild í þessum efnum, verður að visa til laga um hverja gjörð um sig. Orðalag er hér svo tvímælalaust, að áfrýjunarheimildin nær bæði til þess, er fallizt er á beiðni og þegar henni er synjað. Auk gjörðar- beiðanda og gjörðarþola getur og sá þriðji maður, sem lögmætra hagsmuna hefur að gæta, áfrýjað. Hér má og minna á 11. gr. Lögtakslaga nr. 29/1885. b) Til hvaða verðmæta hún skuli ná. Þau ákvæði, sem hér koma fyrst og fremst til athugunar, eru 27.—31. gr. aðfararlaganna nr. 19/1887, sbr. lög nr. 87/1933 og lóg nr. 36/1961. c) Fógetagerðin sjálf. Hér er um málskot að ræða til ómerkingar gjörðinni í heild, svipað og málskot til ómerk- ingar dóms almenns héraðsdóms. Áfrýja má sjálfstætt eða í sambandi við aðalmál, sbr. 17. gr. hrl. 4. Kæru til Hæstaréttar sæta úrskurðir upphoðsréttar, nema: a) Um það, hvort uppboð skuli yfirleitt fara fram eða ekki. Orðalagið sýnir tvimælalaust, að hvort heldur fallizt er á uppboðsbeiðni eða henni er synjað, þá er áfrýjun mál- skotsleiðin en ekki kæra. Oftast mundi ómerkingarkrafan reist á því, að uppboðsheimild sé gölluð. Um uppboðs- heimildir er fjallað í 1. gr. uppboðsl. nr. 57/1949, sbr. og „Um uppboð“, bls. 75—80 í XII. árg. þessa rits. 48 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.