Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Page 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1966, Page 64
Nýir hæstaréttarlögmenn 1966 10. marz. Kristinn Ö. Guðmundsson. Hefur stundað málflutning síðan hann tók próf 1053 og rekur málflutningsskrifstofu í Reykjavík. 28. marz. Guðjón Styrkársson. Að prófi loknu 1958 hefur Guðjón einkum starfað i þjónustu banka og verzlunarfyrirtækja, m. a. verið skrifstofustjóri Samvinnusparisjóðsins i Reykjavík (síðar Samvinnubankans). 6. apríl. Árni Halldórsson. Árni starfaði alllengi i Skattstofu Reykjavíkur og var nokkur ár skrifstofustjóri Húsnæðis- málaskrifstofu ríkisins. Rekur nú málflutningsskrifstofu í Reykjavík. 19. apríl. Benedikt Blöndal. Hann var um skeið lögfræðingur Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, rak síðan lögmannsskrifstofu i Reykjavík. Þeir Ágúst Fjeldsted og Benedikt reka nú lög- mannsskrifstofu saman. 16. maí. Níels P. Sigurðsson. Níels hefur lengstum starfað í utan- ríkisráðuneytinu og er nú deildarstjóri þar. 9. júni. Ármann Jónsson. Ármann hefur, síðan hann lauk laga- prófi 1951, starfað í Skattstofu Reykjavíkur og er nú deildarstjóri þar. 26. júní. Sigurður Sigurðsson. Eftir að Sigurður lauk prófi 1962, hefur hann starfað í lögmannsskrifstofu þeirra Eyjólfs K. Jónsson og Jóns Magnússonar. 62 Tímarit lögfræðinga

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.