Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 21
Stjórn Lögfræðingafélagsins 1973—4. Fremri röð frá v.: Jónatan Þórmundsson (varaform.), Þór Vilhjálmsson (formaður), Stefán Már Stefánsson (gjaldkeri). Aftari röð: Magnús Thoroddsen, Hjalti Zóphóniasson (ritari), Þorvaldur G. Einarsson, Skúli Pálsson. — Magnús Thoroddsen tók sæti í stjórninni f ágúst 1974, er Othar Örn Petersen hélt utan til framhaldsnáms. (Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar sf.) Hinn 1. nóvember var haldinn hádegisverðarfundur í Þingholti, Hótel Holti. Þar talaði Baldur Möller ráðuneytisstjóri um starfsemi dómsmálaráðuneytisins. Fundur þessi var nýmæli í félagsstarfinu, og sóttu hann 58 félagsmenn, sem er óvenjulega mikill fjöldi á fundi. Stjórnarfundir á starfsárinu voru 10. Áður er getið um framhaldsaðalfundinn 24. janúar og aðalfund ríkisstarfsmannadeildar, er haldinn var 25. febrúar. 5. Tímarit lögfræðinga. Alls komu út 4 hefti af 23. árgangi 1973. Ritstjórar eru hinir sömu og 1973 og afgreiðslumaður hinn sami. Þorvaldur Grétar Einarsson hefur tekið við fram- kvæmdastjórn af Knúti Bruun. 6. Námskeið í vinnurétti. Lögfræðingafélagið hélt vinnuréttarnámskeið 16.—18. maí. Var það vel sótt. Framkvæmdastjóri var Páll Sk.úlason lögfræðingur. Um námskeiðið vísast tíl Tímarits lögfræðinga, 1. heftis 1974, bls. 50. Ætlunin er að fyrirlestrar þeir, sem fluttir voru á námskeiðinu, birtist í tímaritinu. 7. Samvinna norrænna lagamanna. Árlegur fundur starfsmanna norrænu lögfræðngasamtakanna var i Noregi á Skeikampen Hoifjellshotell 19.—22. október, og birtist frásögn af honum í síðasta hefti, bls. 156—7. Þ. V. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.