Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 44
Um tryggingar þessar, hvort sem þær eru á vegum sambandsins e5a það sér um útvegun þeirra, má segja, að takist að halda iðgjöldum hag- stæðum. Með samningum við viðskiptabankana miðlar sambandið stofnlán- um til lögmanna. Félagsgjöld. Full félagsgjöld eru 40 s.kr. á mánuði. Við þau bætast iðgjöld til AEA, sem eru 6,25 s.kr. á mánuði. Viðbótarmenntun og útgáfustarfsemi Um áramóttin 1968—69 setti JUS á laggirnar eigin stofnun til að annast viðbótarmenntun lögfræðinga og þjóðfélagsfræðinga. Kallast stofnunin VJS, og er starfsemi hennar einn þáttur í þeirri viðleitni sambandsins að verða við óskum um að auka þjónustu sina með aðgerðum á sviðum, sem ekki falla undir hina eiginlegu hagsmunagæslu. Segja má, að það séu þrenns konar þarfir fyrir viðbótarmenntun, sem VJS stefnir að því að fullnægja: — Þarfir fyrir þekkingu, sem halda á við og auka frá menntun sem fengist hefur við undirbúning undir lagapróf. — Þarfir fyrir samhæfingu þekkingaratriða, sem getur verið grundvöllur skiln- ings á vandamálum innan afmarkaðra sviða. — Þörf fyrir upplýsingar og skoðanaskipti varðandi reynslu í því skyni að fræðast um nýmæli á ýmsum sviðum, er hafa þýðingu fyrir störf fé- lagsmanna. Um 1.000 manns njóta árlega góðs af fræðslustarfi VJS. JFS (Jurist- och Samhállsvetareförbundets Förlag AB) hefur með höndum fyrir sambandið útgáfustarfsemi og sölu á ritum sínum. Það annast einnig umboðssölu fyrir önnur forlög. 28. nóvember 1974 Göran Boldt. LÖGFRÆÐINGASAMBAND NOREGS Fyrr á árum voru nokkrar tilraunir gerðar til að sameina norska lögfræðinga í einum samtökum, en þær reyndust árangurslausar. Það tókst ekki fyrr en 1966, um 20 árum eftir stofnun lögfræðingasambandanna í Danmörku, Finn- landi og Svíþjóð. Þegar norska sambandið var stofnað, voru í því um 1.200 félagsmenn. Á ár- inu 1968 urðu þeir 1.500, 1970 1.700 og þeir eru nú um 2.000. i Lögfræðingasambandi Noregs (Norges Juristforbund) eru þessir hópar: Lögfræðingafélag stjórnarráðsins 827 Einstaklingar í sambandinu 35 Dómarafulltrúahópurinn 119 Lögfræðingafélag fylkjaskrifstofanna 65 Lögfræðingafélag fylkjaskattstofanna 91 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.