Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 47
skyldum þeirra. Sama ár sendu samtökin rannsóknarnefndir til 19 landa, gáfu út 12 meiri háttar skýrslur og bæklinga, sendu frá sér 54 fréttatilkynn- ingar og hleyptu af stað herferð um allan heim gegn pyntingum. Þannig mætti áfram telja. Stjórn íslandsdeildar Amnesty hóf þegar vetrarstarfið, en undirbúningur að skipulagi samtakanna þarfnast nákvæmni og mikillar vinnu. Almennur félagsfundur var haldinn í desember, og voru þar m. a. settir á laggirnar fjórir starfshópar. Björn Þ. Guðmundsson LÖG FYRIR ÍSLANDSDEILD AMNESTY INTERNATIONAL 1. gr. Samtökin heita Islandsdeild Amnesty International. 2. gr. Heimili samtakanna og varnarþing er í Reykjavík. 3. gr. Samtökin vilja stuðla að því, að hvarvetna sé framfylgt mannréttindayfir- iýsingu Sameinuðu þjóðanna með því að: a) vinna að því, að þeir sem fangelsaðir eru, hafðir í haldi eða hindraðir á annan hátt, eða að öðru leyti beittir þvingunum eða takmörkunum sökum skoðana, sem þeir eru sannfærðir um, eða sökum kynþáttarlegs uppruna, litarháttar eða tungu, verði leystir úr haldi og fjölskyldum þeirra veitt sú aðstoð, sem þörf krefur, að því tilskildu, að þeir hafi ekki beití ofbeldi eða stuðlað að því. b) berjast gegn dauðarefsingu og hvers konar pyntingum eða slæmri með- ferð á hverjum þeim sem fangelsaður er, hafður í haldi eða hindraður á annan hátt í trássi við fyrirmæli mannréttindayfirlýsingarinnar. 4. gr. Samtökin eru deild f Amnesty International og skulu í stefnu sinni og störf- um fylgja markmiðum og starfsreglum hinna alþjóðlegu samtaka og starfa í anda þeirra í hvívetna 5. gr. Samtökin skulu í öllu starfi sínu gæta óhlutdrægni og heildarjafnvægis á milli ríkja er heyra til mismunandi þjóðskipuagi og ríkjabandalögum. 6. gr. Félagar í samtökunum geta verið þeir einstaklingar og félagasamtök, sem styðja markmið og starfsaðferðir samtakanna og greiða tilskilið árgjald. 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.