Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 3
IIMAIÍII- u lÍKilHIJHMiA 3. HEFTI 36. ÁRGANGUR NÓVEMBER 1986 AUGA FYRIR AUGA ... Nýlega fór fram á vegum eins Reykjavíkurblaðanna skoðanakönnun um þá spurningu, hvort rétt sé að láta kynferðisafbrotamenn gangast undir afkynjun- araðgerð. Af 800 manna úrtaki 18 ára og eldri samkvæmt tölvuskrá yfir síma- númer á landinu öllu tóku 87% ákveðna afstöðu, og 85,3% þeirra svöruðu spurningunni játandi. Var spurningin þó mjög almenns eðlis, hvorki bundin við síbrotamenn né þá, sem leita á börn. Þótt íslendingar taki stundum upp á því að vera refsiglaðir, eru þeir þess á milli með mildustu þjóðum í þessu efni. Opinberar umræður hér á landi og viðhorf almennings til afbrota og refsivörslukerfis hneigjast til að vera sveiflu- kennd, skammvinn og tilfinningaleg. Erfitt er því að segja til um, hvaða álykt- anir draga má af umræddri könnun, t.d. hvort almennrar óánægju gæti með refsivörslukerfið eða sérstaklega með meðferð þess á kynferðisbrotum. Úr- slitin geta tæpast talist marktæk um afstöðu fólks til afkynjunar, þar sem valið stóð I raun einungis um óbreytt ástand, sem allir eru óánægðir með, og af- kynjun, sem er einhver harðasti kosturinn, sem hægt er að hugsa sér, að líf- látshegningu frátalinni. Ekki gafst kostur á að velja um önnur úrræði, sem op- inberlega hefur þó verið bent á. Auk þess má stórlega draga í efa, að svar- endur hafi almennt gert sér grein fyrir eðli og afleiðingum afkynjunar. Loks ber að vekja athygli á því andrúmslofti haturs og frumstæðra refsihvata, sem könnunin fór fram í. Lagaheimild til afkynjunar er að finna í lögum nr. 16/1938, um að heimila í viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt. Leyfi til afkynjunar má veita gegn vilja viðkomandi að undangengnum dóms- úrskurði um kröfu ákæruvalds í þá átt, enda liggi gild rök til þess, að óeðlileg- ar kynhvatir hans séu líklegar til þess að leiða til kynferðisglæpa eða annarra hættulegra óbótaverka og ekki verði úr bætt á annan hátt, sbr. 5. og 7. gr. lag- anna. Lagatæknilega er ekki litið á afkynjun sem refsingu, heldur sem öryggis- ráðstöfun eða jafnvel læknisúrræði. Slíkar nafngiftir skipta auðvitað engu máli, þegar um jafnafdrifarík og óafturkallanleg úrræði er að ræða. Með ólíkindum 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.