Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 7

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 7
íslenskum dómara. Það er a.m.k. lítt skiljanlegt hvernig fyrirfram er hægt að gefa sér það að slíkt réttarhald fyrir dómi hefði minna gildi en yfirheyrslurnar í Flugturninum. Alltént varð að gera þá lágmarkskröfu til ríkislögmanns að hann léti gera ítarlega könnun fyrirfram á réttarstöðunni að þessu leyti og láta á það reyna ef nauðsynlegt var. Hefði þá fengist úr því skorið hvort jafnræði ríkti milli íslensks réttarfars og bandarísks. Ég er þeirrar grundvallarskoðunar að íslendingar eigi aldrei að sæta því að vera yfirheyrðir á íslandi vegna dómsmáls nema samkvæmt íslenskum réttar- farslögum. Ég tel það ósæmandi, ef við viljum teljast réttarríki, að láta ekki a.m.k. á það reyna hvort erlent ríki, þar sem mál er rekið, viðurkenni sllkar yfirheyrslur. Með því að Ijá máls á öðru rænir íslenska ríkið borgara sína þeirri réttarvernd sem þeir njóta samkvæmt lögum I landi sínu og afsalar sér þeirri sjálfsögðu kröfu sjálfstæðs rlkis að mark sé tekið á réttarfari þess. Á sama hátt og íslenskir dómarar standa oft frammi fyrir því að meta gildi erlendra rétt- argagna verðum við að gera þá kröfu til erlendra dómstóla að þeir meti á sinn hátt íslensk sönnunargögn. Fyrr vil ég tapa máli en glata þeim rétti. Hér hefur því miður af flugslysi leitt réttarfarsslys sem ekki má endurtaka sig. Ella gæti orðið skammt f utanstefnur sem við hingað til höfum engar viljað hafa. Björn Þ. Guðmundsson 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.