Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 26
nefndri traustkenningu, sem á sterkar rætur í fjármunarétti.10) Þessu til frekari stuðnings má svo benda á, að í athugasemdum með frum- varpi því, er síðar varð að lögum nr. 11/1986, segir beinlínis, að gert sé ráð fyrir, að reglu 6. gr. frumvarpsins, þ.e. nú 36. gr. laga nr. 7/ 1936, verði beitt á öðrum réttarsviðum með lögjöfnun.* 11) 3. EFNI 36. GR. LAGA NR. 7/1936. Eftir gildistöku laga nr. 11/1986 er 36. gr. samningalaganna svo- hlj óðandi: „Samningi má víkja til hliðar í heild eða að hluta, eða breyta, ef það yrði talið ósanngjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenju að bera hann fyrir sig. Hið sama á við um aðra löggerninga. Við mat skv. 1. mgr. skal líta til efnis samnings, stöðu samnings- aðilja, atvika við samningsgerðina og atvika sem síðar kornu til“. Þessi regla er í öllum aðalatriðum sambærileg við reglur samninga- laganna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, eftir breytingar, sem gerðar hafa verið á samningalögum þessara þjóða á síðustu árum. Þau frávik, sem um er að ræða, eru minni háttar og hafa óverulega eða enga efn- islega þýðingu. 3.1. Hliðrunarregla. Eins og fram kemur í 1. mgr. 36. gr., veitir reglan bæði heimild til að víkja samningi til hliðar í heild eða að hluta og einnig til að breyta honum, ef tiltekin skilyrði eru fyrir hendi. Eins og fram kemur í grein Þorgeirs örlygssonar,12) hafa lengi verið í íslenzkum lögum ákvæði, sem heimilað hafa dómstólum að breyta samningsákvæðum á sviði fjár- munaréttar, að vissum skilyrðum uppfylltum. Islenzkir dómstólar hafa í einstökum tilvikum talið sér heimilt að breyta samningum í úrlausn- um sínum, án þess að séð verði, að fyrir því hafi verið bein heimild í lögum. Má sem dæmi nefna: HRD X (1939), bls. 365. Málavextir voru þeir, að J réð sig til starfa á saumastofu H í Reykjavík. I ráðningarsamningi, sem þær gerðu, skuldbatt J sig til þess að taka ekki starf hjá öðrum en H og vinna ekki fyrir utan 10) Sjá t.d. Ármann Snævarr, Fyrirlestrar í sifjarétti XII, bls. 484-485 og Peter Vesterdorf í tilvitnuðu riti s.st. 11) Greinargerðin á bls. 22. 12) Þorgeir Örlygsson í Tímariti lögfræðinga, 2. hefti 1986, bls. 95. 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.