Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Qupperneq 58
að gefa svar við þeirri spurningu. Ekki nóg með það heldur á 2. mgr. 28. gr. nul. „einungis" við í slíkum tilvikum að því er hæstiréttur telur. Rökfræðilega er erfitt að láta þetta dæmi ganga upp. Að auki má nefna að 1. mgr. 28. gr. nul. gerir m.a. ráð fyrir að ekkert boð komi í eign. Hvernig er unnt að krefjast þess að eign sé slegin hæstbjóðanda skv. 2. mgr. 28. gr. nul. í slíku tilviki? Umræddur munur á tilvikum í 1. og 2. mgr. nul. er einnig byggður á rökum. Eins og áður segir byggist regla 1. mgr. 28. gr. nul. á því að ekkert boð hafi komið í eign eða svo lágt boð að enginn veðhafi hafi fengið nokkuð upp í kröfu sína. Hér skal hefja uppboð þar sem enginn aðili uppboðsins telst hafa nægjanlega hagsmuni af því að koma fram uppboði við þessar aðstæður. I 2. mgr. sömu greinar er hins vegar gert ráð fyrir að einhverjir eða margir veðhafar eigi í vonum að fá kröfur sínar greiddar að nokkru leyti eða öllu. Hér hafa veðhafarnir augljósa hagsmuni af því að koma fram uppboði. Þess vegna er þeim veittur sá réttur sem þar greinir. Sá munur sem þarna kemur fram á 1. og 2. mgr. nul. styðst því við lagarök. Skylt er að geta þess að með línum þessum er ekki tekin nein afstaða til réttmætis þeirrar dómsniðurstöðu sem fyrir liggur. Skylt er einnig að geta þess að tveir dómendur hæstaréttar skiluðu sératkvæði um síðari málsástæður áfrýjanda og er niðurstaða þeirra byggð á sjón- armiðum sem ekki eru til meðferðar hér. Eins og sýnt hefur verið fram á hér að framan orka röksemdir hæsta- réttar fyrir dómsniðurstöðunni tvímælis í máli þessu. 204
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.