Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 3
rniAim — u likait cmv.A 4. HEFTI 39. ÁRGANGUR DESEMBER 1989 TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA Tímaritið hóf göngu sína í mars 1951 og hefur komiS út síðan óslitið í nær 40 ár. Útgefandi þess var í fyrstu Lögmannafélag íslands, en með árgangi 1960 tók Lögfræðingafélag íslands við útgáfunni. Fyrsti ritstjóri var dr. jur. Einar Arnórsson, sem ritaði efni tímaritsins að miklu leyti sjálfur þau 3 ár, sem hann gegndi starfinu. Honum til aðstoðar var 3 manna ritnefnd. í fyrsta heftinu gerði ritstjórinn grein fyrir hugmyndum slnum um æskilegt efnisval. Hafa þær æ síðan verið leiðarljós eftirmönnum hans á ritstjórastóli. Theodór B. Líndal hrl. og prófessor varð ritstjóri tímaritsins frá og með árinu 1954. Þór Vilhjálmsson prófessor gegndi ritstjórastarfi við hlið Theodórs frá árinu 1973, uns Theodór lést 1975. Þór gegndi síðan starfinu til ársloka 1983, er undirritaður tók við því. Þau 6 ár, sem undirritaður gegndi ritstjórastarfinu, hefur í meginatriðum verið byggt á þeim trausta stofni, sem hann tók við. Fræðiritgerðir hafa sem áður verið uppistaða ritsins. Á þessu tímabili hefur verið kappkostað að hvetja efnilegt ungt fólk til ritstarfa, og reynt hefur verið að bjóða upp á stuttar greinar um afmörkuð efni auk hinna lengri fræðiritgerða. Nýmæli var það einnig að birta í hverju hefti ítarlega fræðilega úttekt á hæstaréttardóm- um, einum eða fleiri. Margt hefði þó mátt betur gera, t.d. varðandi fréttaflutn- ing og umsagnir um ný lögfræðirit. Ég færi þakkir þeim fjölmörgu, sem ég hef átt gott samstarf við: stjórn Lögfræðingafélagsins, framkvæmdastjórum tímaritsins, starfsmönnum í prentsmiðju, höfundum efnis, prófarkalesara og ritstjórnarfulltrúa mínum síðustu 3 árin, Finni Torfa Hjörleifssyni dómara- fulltrúa. Að lokum skal hér bjóða velkomna til starfa nýja ritstjóra, þá Friðgeir Björnsson yfirborgardómara og Steingrím Gaut Kristjánsson borgardómara. Jónatan Þórmundsson 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.