Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 60
framkvæmd dómsmála, afla endurrita af þegar gerðum skjölum þar um, at- huga þau og semja greinargerðir að því leyti sem hann telur ástæðu til. 2. gr. Lög þessi öðlast þegargildi. Umsögn stjórnar félagsins var á þessa leið: „Stjórn Dómarafélags íslands telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um umboðsmann Alþingis sé allrar athygli vert. Hins vegar sé málið flóknara og yfirgripsmeira en svo að umsögn verði gefin á jafn skömmum tíma og beðið er um. Stjórnin telur æskilegt að fresta afgreiðslu þessa máls. Á dómaraþingi 1988 var samþykkt að fara þess á leit við dómsmálaráðherra að hann beitti sér fyrir því að samið yrði frumvarp til laga um réttindi og skyldur dómara og eru allar líkur á að hann verði við þeim tilmælum. Þar yrðu að hluta til skoðunar sömu efnisatriði og í frumvarpinu til breytinga á lögum um umboðsmann Alþingis og mjög æskilegt að hvort tveggja verði skoðað samtímis og þá ákveðið hvernig þessum málum verði best hagað.“ D. ALÞJÓÐASAMBAND DÓMARA. Á þingi Dómarafélags íslands árið 1980 var samþykkt að sækja um aðild að Alþjóðasambandi dómara. Aðild D.í. var samþykkt á þingi alþjóðasam- bandsins 1981. Þátttaka okkar í störfum alþjóðasambandsins hefur verið stopul undanfarin ár, en þó áttum við fulltrúja á síðasta þingi þess, sem haldið var í Vestur-Berlín. Nokkurra efasemda hefur stundum gætt meðal félagsmanna um réttmæti aðildar D.í. að alþjóðasamtökunum. Ég hygg að þeir félagar sem hafa tekið þátt í starfi samtakanna séu á einu máli um það, að aðild okkar sé fyllilega réttmæt og nauðsynlegt sé að íslenskir dómarar fylgist með því sem er að gerast í öðrum löndum á sviði dómsmála. Aðalfundur sambandsins f ár verður haldinn á eyjunni Macao sem er portúgölsk nýlenda skammt frá Hong Konp. Fundurinn er haldinn í boði portúgalska dómarafélaasins. Dómarafélag íslands hefur rétt til að senda þriá fulltrúa á þingið. Að ákvörðun stiórnar hefur verið ákveðið að þinqið sæki Friðgeir Biörnsson yfirborqardómari, Haraldur Henrýsson hæstaréttar- dómari og Valtýr Siqurðsson borqarfóqeti. Frá stiórnvöldum hefur fengist styrkur sem ætti nokkurn veginn að næaia fyrir ferðakostnaði. Vafalaust er að þýðingarmesta mál aðalfundarins verður stofnun deildar innan alþióðasambandsins sem ætlað er það hlutverk „to play a consultative role with international or supra-national orqanization, in particular reqardinq Europe" eins oq í fundarboði seair. Þetta mál hefur verið lengi á daqskrá hiá albíóðasambandinu og reynst viðkvæmt. Kiarni málsins er sá að dómarar í Evrópu telja nauðsynlegt að dómarar í þeim heimshluta nái formleqri stöðu til þess að geta fylgst með og haft áhrif á samningsgerð oq laaasetningu sem nú er á döfinni og verður í framtíðinni veqna þeirra miklu þióðfélaasbreytinaa sem eru að verða í Evrópu. Vonandi er að af stofnun þessarar deildar verði. Miklu máli skiptir að íslenskir dómarar fylqist með á þessu sviði. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða þrjú umræðuefni tekin fyrir í jafn- mörgum nefndum. Umræðuefnin eru: 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.