Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 70
Ávíð 02 dreif BÓKAFREGNIR Lögbókin þín, endurskoðun fyrstu útgáfu, eftir Björn Þ. Guðmundsson prófessor er komin út hjá Bókaútgáfunni Erni og Örlygi hf. Reykjavík 1989. Rit þetta kom fyrst út 1973, seldist fljótt upp og hefur verið ófáanlegt í nær 15 ár: Höfundur, Björn Þ. Guðmundsson, segir í formála, að á þessu tímabili hafi orðið ótrúlega miklar breytingar á löggjöf landsins og fyrir liggi nýjar og viðamiklar rannsóknir á nær öllum sviðum réttarins. Fyrir hendi séu nú ný ritverk íslenskra fræðimanna í flestum greinum lögfræðinnar. „Af þessu leiðir að bókin hefur verið umsamin að verulegu leyti og er það verk sameiginleg vinna okkar Stefáns M. Stefánssonar prófessors.“ „Tilgangur bókarinnar," segir ennfremur í formála, „er hinn sami og áður að vera í senn lögfræðiorðabók og lögfræðihandbók, jafnt lærðra sem leikra.“ Meginefni bókarinnar, sem er 576 blaðsíður í allstóru broti, er skýringar lagaorða og hugtaka. í kynningu útgefanda á hlífðarkápu segir: Lögbókin þín snertir flestar hliðar mannlegra samskipta og veitir svör við ólíklegustu spurningum sem upp kunna að koma í dagsins önn og erli. I bókinni eru tæplega 1500 aðalorð og um 1100 tilvísunarorð. Efni bókarinnar er skipað í stafrófsröð til þess að auðvelda notkun hennar.“ Fremst í bókinni eru skrár um skammstafanir laga og orða og um tákn, en aftast eru, auk skrár um heimildir og tilvísanir, tveir stuttorðir yfirlits- kaflar: Réttaráhrif aldurs (dæmi um helstu réttaráhrif sem bundin eru við aldur) og Hver er refsingin? (nær til afbrota sem refsiverð eru samkvæmt almennum hegningarlögum 19/1940 og fjallað er um í bókinni). Út er komin Ármannsbók, afmælisrit helgað Ármanni Snævarr í tilefni sjö- tugsafmælis hans 18. september 1989. Sögufélagið gaf út, Reykjavík 1989. í bókinni eru 18 ritgerðir eftir jafnmarga lögfræðinga, 9 íslendinga og 9 aðra Norðurlandamenn. Höfundar og ritgerðir þeirra eru sem hér segir: Anders Agell: Familjebegrepp och lagstiftingsideologi i svensk rátt. Johannes Andenæs: Avhor av barn som vitner i straffesaker. Edward Andersson: Inkomstskattefrágor vid flyttning inom Norden. Baldur Möller: Ættleiðing að fornu og nýju og eitt og annað í þvf samhengi. Benedikt Blöndal: Eftir orðanna hljóðan. Eiríkur Tómasson: Staða lagadeildar og framtíð laganáms. W. E. von Eyben: Kampen mellem kreditorerne. Bellum omnium contra omnes. 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.