Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 29
úr 100.000 kr. Sama máli gegnir, ef refsiábyrgð verður ekki fram kom- ið, sbr. 5. mgr. 136. gr. laganna. Ríkissaksóknari getur borið mál undir dómara til ónýtingar á ákvörðun tollyfirvalda. (d) Sektarúrskurðir ríkisskattanefndar. Ríkisskattanefnd úrskurðar sektir (skattsektir) vegna skattalagabrota, nema máli sé vísað til opin- berrar rannsóknar og dómsmeðferðar í sakadómi eftir ákvörðun skatt- rannsóknarstjóra eða að kröfu sökunauts, sbr. 1. mgr. 108. gr. 1. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, og 1. mgr. 26. gr. 1. nr. 10/1960 um söluskatt, sbr. 5. gr. 1. nr. 33/1982, og 41. gr. 1. nr. 50/1988 um virðisaukaskatt, sbr. 1. nr. 110/1988 um gildistöku laganna. Úrskurðir nefndarinnar eru fullnaðarúrskurðir á stjórnsýslusviði, og sektarúr- skurðir verða ekki heldur bornir undir dómstóla. (e) Úrskurðir sektarnefndar. 1 staðgreiðslulögunum nýju var ekki farin sú venjulega leið í skattalögum að fela ríkisskattanefnd sekta- vald vegna brota á lögunum, heldur var sektavaldið nú fyrst fengið ríkisskattstjóra í hendur, en síðar sérstakri sektarnefnd, er skipuð skal einum fulltrúa frá ríkisskattstjóra og tveimur fulltrúum, sem fjármálaráðuneytið tilnefnir, sbr. 31. gr. 1. nr. 45/1987, sbr. og 15. gr. 1. nr. 90/1987.8 Um málsmeðferðina gilda hins vegar svipaðar reglur og í þeim málum, er falla undir sektavald ríkisskattanefndar. (f) Sektargerðir hafnarstjóra. 1 29. gr. 1. nr. 32/1986, um varnir gegn mengun sjávar, er hafnarstjórum heimilað að ákveða sektir fyr- ir tiltekin brot gegn lögunum, þ.e. fyrir losun eða úrkast frá skipi á hafnarsvæði, enda sé brot viðurkennt og hafi ekki valdið meiri háttar tjóni, svo og að bætur skv. 15. gr. laganna séu greiddar eða trygging sett fyrir greiðslu þeirra. Heimild þessi er takmörkuð við 40.000 kr., enda játist sökunautur undir slíka ákvörðun og greiði sektina þegar í stað. Hafnarstjóri skal ávallt tilkynna lögreglustjóra umrædd brot og þá um leið hvort hann hyggst ljúka málinu sjálfur eða vísa því til lögreglustjóra. Lögreglustjóri getur ákveðið sektir fyrir þessi brot, að uppfylltum fyrrnefndum skilyrðum, og má sekt þá nema allt að 100.000 kr. Hafnarstjórar og lögreglustjórar skulu tilkynna ríkissak- sóknara og samgönguráðherra um allar slíkar sektargerðir. Ríkissak- sóknari getur borið mál undir dómara til ónýtingar á ákvörðun hafnar- stjóra eða lögreglustjóra. (g) Sektavald ráðherra. í konungsbréfi frá 3. janúar 1823, sem enn er talið í gildi, er amtmönnum, nú ráðherrum, veitt heimild til að 8 Um skipun nefndarinnar og réttaröryggi skattaðila, sjá Jónatan Þórmundsson: Hags- munaárekstur. Tímarit lögfr. 1988, bls. 133—134. 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.