Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Page 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Page 52
mikill hávaði er á veitingahúsum af þessu tagi, ljós eru oft deyfð, fólk á ferð og flugi við dansiðkun og iðulega mikil mannþröng. I dómnum voru síðastgreind atriði ekki tilgreind sérstaklega sem rök- semdir, en þeim var þó haldið fram af lögmanni 0. Að lokum er rétt að nefna að atvik voru að ýmsu leyti sérstök í því máli sem hér er til umfjöllunar og því kannski óvarlegt að draga of miklar ályktanir af dómnum. HEIMILDIR OG DÓMAR SEM VITNAÐ ER TIL: Arnljótur Björnsson, Skaðabótaréttur, Reykjavík 1986. Ármannsbók, Reykjavík 1989, bls. 185—208. Gornard Bernhard, Dansk erstatningsret i 1980’erne. Indriði Þorkelsson, Eigin sök tjónþola, Úlfljótur 3. tbl. 1984, bls. 127—172. Vinding Kruse, A., Erstattningsretten, Kaupmannahöfn 1986. Hrd. 1969:180 UFR. 1982:50 H UFR. 1983:691 258

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.