Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 58
V. FÉLAGSMENN. í félaginu eru fjórir heiðursfélagar: Dr. Ármann Snævarr fyrrv. hæstaréttar- dómari; Björn Fr. Björnsson fyrrv. sýslumaður; Páll Hallgrtmsson fyrrv. sýslu- maður; Torfi Hjartarson fyrrv. tollstjóri. Þeir Björn og Páll eru beðnir sér- stakrar velvirðingar á því að þeirra var ekki getið sem heiðursfélaga í skýrslu stjórnar starfsárið 1987—1988. Einn félagsmaður lést á árinu, Jóhannes Árnason sýslumaður og bæjar- fógeti. í 2. gr. laga Dómarafélags íslands er kveðið á um það hverjir séu félags- menn, en greinin er svohljóðandi: „Félagar eru allir skipaðir hæstaréttardómarar og héraðsdómarar, svo og tollstjórinn ( Reykjavlk, lögreglustjórinn í Reykjavík, hæstaréttarritari, ríkis- saksóknari, vararíkissaksóknari, saksóknarar, tollgæslustjóri, rannsóknarlög- reglustjóri ríkisins og vararannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Aukafélagar geta orðið allir þeir, sem verið hafa aðalfélagar, en látið af störfum fyrir aldurs sakir eða heilsubrests. Fulltrúar félagsmanna, sem eru embættisgengir til dómarastarfa og hafa dómsmálastörf að aðalstarfi, geta fengið inngöngu í félagið, sæki þeir um hana.“ Að dómarafulltrúum frátöldum ræður því skipun í embætti félagsaðild. Hins vegar hefur ætíð verið litið svo á að settir dómarar ættu aðild að félag- inu á meðan setning stendur og þeir sem sett er fyrir héldu aðild sinni. Þá eiga þeir aðild að félaginu sem hafa látið af störfum fyrir aldurs sakir eða heilsubrests. í lögunum er talað um aukaaðild án skilgreiningar. Litið hefur verið svo á að þessi hópur eigi réttindi og beri skyldur á við aðra félagsmenn. Félagatal liggur frammi á þiginu og samkvæmt því eru félagsmenn nú 115. VI. VIÐFANGSEFNI STJÓRNAR. Viðfangsefni stjórnarinnar hafa verið af ýmsu tagi. Mikill tlmi hefur farið til þess að semja umsagnir um lagafrumvörp. Þá hefur stjórnin unnið að málum sem til hennar var beint með einhverjum hætti á síðasta dómaraþingi. Félagsfundir hafa verið haldnir og erlend samskipti nokkuð rækt. A. ALMENNT STARF. Aðalumræðuefni síðasta dómaraþings voru sjálfstæði og staða dómara í nútíð og framtíð og lögkjör þeirra. Miklar umræður urðu um þessi mál og fram komu ýmis tilmæli og ábendingar til stjórnarinnar. Stjórnin hefur reynt eftir bestu getu að vinna að framgangi þeirra mála sem til hennar var beint á aðalfundinum og er gerð grein fyrir því starfi í fylgiskjali með skýrslu þessari. B. ALMENNIR FÉLAGSFUNDIR. Almennir félagsfundir hafa verið 3 á árinu, allir haldnir I Þingholti Reykjavík. Hinn 5. janúar flutti Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari erindi um dómstörf í Frakklandi, en Steingrímur var í dómaraskóla I París allt síð- asta ár. Hinn 3. maí var haldinn fundur um tölvuvæðingu dómstólanna og voru frummælendur Þorleifur Pálsson skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, Jó- 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.