Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 72
Lagareglur og siðferðisviðhorf á sviði líftæknifræði. Er þörf á endurskoðun norrænu samningalaganna? Ábyrgðarreglur vegna tölvustarfsemi. Ölvun við akstur — viðurlög og viðurlagamat. Einkamálameðferð — virkara réttarfar og ný réttarfarsúrræði. Mengun hafsins frá sjónarmiði landsréttar og alþjóðaréttar. Verðbréfaréttur án verðbréfa — þróun á sígildu réttarsviði. Ófjárhagslegt tjón — bótaréttur og bótaákvarðanir. Réttarreglur er tengjast markaðssetningu á vörum. Eftirlit með opinberri starfsemi með pólitískum og lagalegum úrræðum (hringborðsumræða). Hópumræður verða um tvö viðfangsefni: Ágreiningsmál út af forsjá barna. Alþjóðleg yfirtaka á atvinnufyrirtækjum. íslensku framsögumennirnir á þinginu verða prófessorarnir Arnljótur Björns- son, Gaukur Jörundsson og Gunnar G. Schram, og Haraldur Henrysson hæsta- réttardómari. Eiríkur Tómasson hæstaréttarlögmaður tekur þátt af okkar hálfu í hringborðsumræðu um eftirlit með opinberri starfsemi. Framsögu- menn frá hinum löndunum eru kunnir dómarar, lögmenn og prófessorar. í stjórn íslandsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna eiga sæti dr. Ármann Snævarr formaður, Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri, Benedikt Blöndal hæsta- réttardómari, Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari, Gunnar G. Schram prófessor, Gunnlaugur Claessen ríkislögmaður, Hrafn Bragason hæstaréttar- dómari, Reinhold Kristjánsson héraðsdómslögmaður, Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri og Þórhildur Lfndal deildarstjóri. Stjórn íslandsdeildarinnar væntir þess að mikil þátttaka verði í þinginu af hálfu íslenskra lögfræðinga. Frestur til að tilkynna þátttöku verður miðaður við 1. apríl. Framkvæmdastjóri þingsins verður Erla Jónsdóttir hæstaréttar- ritari. F.h. stjórnarinnar Ármann Snævarr 278
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.