Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1989, Blaðsíða 71
GarSar Gíslason: Er valdbinding höfuðeinkenni á lagareglum? Gaukur Jörundsson: Um rétt manna samkvæmt 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu til að leggja mál fyrir óháðan og hlutlausan dómstól. Bernhard Gomard: Dansk erstatningsret i 1980’erne. Guðný Björnsdóttir: Örorkubætur til þeirra, sem vinna heimilisstörf. Gunnar G. Schram: Framsal ríkisvalds til Evrópubandalagsins. Magnús Thoroddsen: „Letter of lndemnity“. Alvar Nelson: Ráttssákerhet och samhállssystem. Curt Olsson: Domstolar och lagstiftning. Carsten Smith: Om urimelige kontraktsvilkár og Norges hoysterett. Anders Vinding Kruse: Erstatning for personskader i international per- spektiv. Þórður Björnsson: Um vígsakir á íslandi á fjórtándu öld. Fremst í ritinu eru auk formála Tabula Gratulatoria og kveðjur frá Banda- lagi háskólamanna, Lögfræðingafélagi íslands og Orator. Aftast er skrá um rit, ritgerðir, aðrar ritsmíðar og útgáfur rita eftir dr. Ármann Snævarr. Ritstjóri bókarinnar var Helgi Sigurðsson hdl., en ritnefnd skipuðu Guð- rún Erlendsdóttir, formaður, Benedikt Blöndal, Drífa Pálsdóttir og Gunnar G. Schram. Ármannsbók er 367 blaðsíður í meðalstóru broti. í upphafi formála er þessi vísa, sem sögð er kveðin á norrænu laganema- móti: Alltid var man glad i Ármann den snille kar’n rot i Island nordisk vismann hjerte som et barn. NORRÆNT LÖGFRÆÐINGAÞING Á ÍSLANDI 1990 32. norræna lögfræðingaþingið verður haldið ( Reykjavík 22.—24. ágúst n.k. Norræn lögfræðingaþing hafa farið tvívegis fram hér á landi, árin 1960 og 1975. Á lögfræðingaþinginu verða mörg áhugaverð viðfangsefni til umfjöllunar. Eru þau þessi: Starfsemi umboðsmanna norrænu þjóðþinganna. Upplýsingamiðlun um löggjöf. Norræni félagarétturinn í Ijósi evrópskrar lagaþróunar. Refsiábyrgð vegna hættulegrar atvinnustarfsemi. Nauðung og réttaröryggi á sviði geðrænnar heilsugæslu. Áhættutaka og vandamál í tengslum við hana á vettvangi bótaréttar og refsiréttar. Mannréttindasáttmálar og norræn réttarfarslöggjöf. 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.