Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 3
TIMARIT 0>(|} LÖGFRÆÐINGA 4. HEFTI 40. ÁRGANGUR DESEMBER 1990 FÉLAGSMÁL DÓMARA Um þessar mundir er Dómarafélag íslands 50 ára. Það hét upphaflega Félag héraðsdómara en er nú félag allra embættismanna sem með dómsvald fara, saksóknara og þeirra dómarafulltrúa sem hafa dómstörf að aðalstarfi. Þeir síðastnefndu verða þó ekki sjálfkrafa félagar. Auk þeirra sem nefndir hafa verið eru í félaginu rannsóknarlögreglustjóri, tollgæslustjóri, tollstjórinn í Reykjavík, lögreglustjórinn í Reykjavík og hæstaréttarritari. Ár hvert er háð dómaraþing. Þá halda Dómarafélag íslands, Sýslumannafé- lagið og Dómarafélag Reykjavíkur aðalfundi sína. Dómarafélag Reykjavíkur er að því leyti rangnefni að í því eru, auk héraðsdómara í Reykjavík, bæði hæstaréttardómarar, saksóknarar og héraðsdómarar með því starfsheiti utan Reykjavíkur. Um mitt ár 1992 verður róttæk breyting á skipan dómsmála og stjórnsýslu ríkisins í héraði. Inntak hugtaksins dómsvald í íslensku réttarfari breytist og sýslumenn verða eftir það dómstarfalausir stjórnsýsluumboðsmenn. Dómarar verða með öllu umboðsstarfalausir. Það gefur auga leið að félagsskipun dómara hlýtur að breytast við þetta, og verður að huga að skipulagsbreytingum eigi síðar en á næsta dómaraþingi, sem væntanlega verður sett á afmæli Dómarafélags íslands 10. október næstkomandi, enda var samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins að fela stjórn þess að hafa samráð við stjórnir hinna félaganna um þessi mál. Við endurskilgreiningu hugtaksins dómsvald hafa ýmsir þættir þess, sem eiga meira skylt við stjórnsýslu, verið greindir frá og verða framvegis sem hingað til í höndum sýslumanna, en hlutur sýslumanna í saksókn verður stóraukinn frá því sem áður var. Saksókn er í rétti ýmissa ríkja, einkum á meginlandi Evrópu, skilgreind með vissum hætti sem þáttur í dómsvaldi. Skarð væri fyrir skildi ef sýslumenn, sem upphaflega voru kjarni félagsins, hættu nú að sækja dómara- 201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.