Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 20.12.1990, Qupperneq 36
samkvæmt ákvæðum 2. mgr. 112. gr. laga nr. 74/1974, að Jón hefði gerst brotlegur við umferðarlögin, að sekt færi ekki fram úr 12.000 krónum, ef málið yrði lagt fyrir dómstóla, og að sektin samkvæmt sáttinni væri hæfileg. Hafi fyrrnefndur dómarafulltrúi síðan farið með mál Jóns sem dómari, ekki aðeins við rannsókn þess, heldur einnig þegar það var dæmt að efni til. I síðara tilvikinu, þegar dómarafulltrúinn hafi farið einn með málið sem dómari, hafi hann haft úrslitavald til þess að skera úr því, hvort Jón væri sekur um þau brot, sem á hann voru borin. Hafi dómarafulltrúinn þannig komið fram bæði sem lögreglustjóri og sem dómari í refsimálinu á hendur Jóni. Þar sem atvikum hafi verið þannig háttað, taldi nefndin, að ástæða hafi verið til að óttast, að ekki væri nægileg trygging fyrir því, að dómarafulltrúinn hafi verið óhlutdrægur sem dómari. Ef þessi stutta reifun á forsendum Mannréttindanefndarinnar fyrir framan- greindri niðurstöðu er skoðuð, þá sjáum við að í hnotskurn virðist röksemdin vera sú að sami maður hafi farið með störf dómara og lögreglustjóra í sama máli. Hér kemur hins vegar ekki beint fram hvers vegna þessi aðstaða er talin til þess fallin að hafa slík áhrif á dómarann, að ekki verði talin næg trygging fyrir óhlutdrægni hans. Lítið hefur einnig verið gert af því í fræðunum að tíunda rök fyrir þessari niðurstöðu, sennilega þar sem þau liggja í flestum tilvikum í augum uppi, þó ekki sé jafn auðvelt að koma orðum að þeim. 7. HVERS VEGNA ER EKKI NÆG TRYGGING FYRIR ÓHLUT- DRÆGNI DÓMARA VIÐ SLÍKAR AÐSTÆÐUR? Þar sem þau rök sem liggja til grundvallar framangreindri niðurstöðu Mannréttindanefndarinnar hafa þýðingu fyrir túlkun hinna sérstöku hæfisreglna og við mat á fordæmisgildi HRD 9. janúar 1990, verður hér gerð tilraun til að lýsa nokkrum af þeim þáttum, sem eru til þess fallnir að hafa ómálefnaleg áhrif á dómara við slíkar aðstæður. Gerð verður tilraun til þess að skoða vandamálið frá nokkrum sjónarhornum, enda þótt flest atriðin séu svo samofin að erfitt sé að greina þau í sundur. 7.1 Huglægir hagsmunir Eins og áður er komið fram var dómarafulltrúinn talinn vanhæfur samkvæmt hinni matskenndu vanhæfisreglu 7. tl. 36. gr. eml. Þar af leiðandi er ljóst að Hæstiréttur gengur út frá því að dómarafulltrúinn hafi haft hagsmuni af úrlausn málsins (sbr. 4.1 hér að framan). Þeir hagsmunir sem dómari verður talinn hafa við slíkar aðstæður eru huglægir. Það er vel þekkt að þegar dómari hefur komið að máli á öðrum 234
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.