Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1991, Blaðsíða 35
ástæða til að hafa bótareglu 6. mgr. 42. gr. tél. ávallt í huga, þegar banki eða sparisjóður (sem tékkahafi) krefur tékkaskuldara um greiðslu tékka skv. 40. gr., sbr. 45. gr. tél. 15. LOKAORÐ Það verður að teljast athyglisvert ef farið er yfir víxildóma sem gengu í Landsyfirrétti og Hæstarétti á árabilinu 1882 til 1989, að ekki skuli vera að finna einn einasta dóm þar sem höfð hefur verið uppi gagnkrafa til skuldajafnaðar á grundvelli 6. mgr. 45. gr. vxl. Verður þó alls ekki sagt að lögmenn hafi skort hugmyndaflug við að finna varnir sem komið verður að í málum reknum á grundvelli 17. kafla eml. Við nánari skoðun á þessum dómum virðist þó ljóst að það hefði verið raunhæfur kostur að gera slíka gagnkröfu í allnokkrum af málunum. Aðalástæða þess að ekki hefur reynt á 45. gr. vxl. fyrir Hæstarétti er vafalaust sú að framseljendur víxla tilgreina sjaldnast heimilisfang sitt og hafa því oftast ómeðvitað fallið frá rétti til tilkynningar. Hins vegar ætti þessi vörn ávallt að koma til skoðunar varðandi útgefendur og ábyrgðarmenn. Reglur 45. gr. vxl. og 42. gr. tél. eru mikilvægar í gangverki víxil- og tékkaréttarins, en þær stuðla m.a. að því að halda mönnum að eðlilegum og sanngjörnum viðskiptaháttum. Því er ekki að leyna að framkvæmd víxilréttarins hlýtur að verða nokkuð önnur en hún ætti að vera undir eðlilegum kringumstæð- um, þegar hvorki víxilhafar hirða um tilkynningaskyldu sína né víxilskuldarar um bótarétt sinn skv. 45. gr. vxl. HEIMILDASKRÁ Aubert: Den nordiske Vexelret, K0benhavn 1882. Comptes Rendus de la Conférence internationale pour l'unification du droit en matiére de lettres de change, billets á ordre et cheques, Premiére session: Lettres de change et billets á ordre, Genéve 1930. Eberstein, Gösta: Den svenska váxelrátten, Stockholm 1934. Einar Arnórsson: Almenn meöferö einkamála í héraði, Reykjavík 1941. Evaldsen: Vekselloven. Köbenhavn 1881. Helper: Vekselloven og Checkloven af 1932, Kdbenhavn 1932. Holmboe, C.S.: Anm. av Gösta Eberstein, Densvenska váxelrátten. Svensk juristtidning 1935,570- 572. Holmboe, C.S.: Veksel- og sjekkretten. Forelseninger. Oslo 1938. Jóhannes Sigurðsson: Orsakasamband í skaðabótarétti, Úlfljótur 2. tbl. 1990, 93-116. Lyngsd, P.: Negotiable dokumenter, Köbenhavn 1972. Lyngsó. P.: Vekselloven, Kobenhavn 1985. Lyngs0, P.: Checkloven, K0benhavn 1985. Ólafur Lárusson: Víxlar og tékkar, Reykjavík 1957. Páll Hreinsson: Getur greiðslubanki verið tékkahafi? Tímarit lögfræðinga 2. hefti 40. árgangur 1990. 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.