Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Síða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Síða 11
Róbert R. Spanó er aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Islands. Róbert R. Spanó: LÖGSÖGUVALD ALÞJÓÐLEGA SAKAMÁLADÓM- STÓLSINS1 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. SÖGULEGUR AÐDRAGANDI AÐ STOFNUN ALÞJÓÐLEGA SAKA- MÁLADÓMSTÓLSINS 3. MEGINREGLAN UM FYLLINGARLÖGSÖGU 3.1 Hið þjóðréttarlega valdajafnvægi og frumskylda þjóðríkja 3.2 Fyllingar- eða forgangslögsaga og sjónarmið um fullveldi 3.3 Samspil lögsögu Alþjóðlega sakamáladómstólsins og lögsögu aðildar- ríkja - efnisreglur Rómarsamþykktarinnar og túlkun þeirra 3.3.1 Inngangur 3.3.2 Frávísunarástæður, sbr. I. mgr. 17. gr. Rómarsamþykktar 3.3.3 Skortur á vilja ríkis eða getu, sbr. 2. og 3. mgr. 17. gr. Rómarsam- þykktar 3.3.3.1 Endurskoðunarvald Alþjóðlega sakamáladómstólsins 3.3.3.2 Viljaskortur ríkis 3.3.3.3 Skortur á getu ríkis 3.3.4 Veikleikar meginreglunnar um fyllingarlögsögu 1 Grein þessi er að hluta til unnin upp úr fyrirlestrum mínum á námskeiðinu alþjóðlegur refsirétt- ur sem ég hef kennt undanfarin ár við lagadeild Háskóla Islands ásamt Jónatan Þórmundssyni laga- prófessor. Ég vil þakka Jónatan og nemendum mínum fyrir góðar og gagnlegar ábendingar. Endan- legar ályktanir eru hins vegar alfarið á mína ábyrgð. 5

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.