Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 18
ceedings being “designed to shield the accused”, or cases not being diligently pro- secuted (Statute of the Intemational Tribunal, art. para. 2(b)). Alitaefni tengd árekstri lögsögu alþjóðlegra dómstóla og lögsögu yfirvalda í einstökunr ríkjum, einkum nreð tilliti til fullveldisréttar þeirra, vakna fremur ef um er að ræða reglur um forgang alþjóðadómstóla til meðferðar einstakra mála en þegar byggt er á því að lögsaga slíkra dómstóla sé til fyllingar lögsögu ein- stakra ríkja. Sem praktískt dæmi má nefna að í ofangreindu máli saksóknarans g. Dusko Tadic fyrir Alþjóðastríðsglæpadómstólnum í Haag hélt ákærði því fram að forgangslögsaga dómstólsins samkvæmt 2. mgr. 9. gr. samþykktanna bryti í bága við meginreglur þjóðaréttar um fullveldi ríkja. I þessu tilviki hafði dómstóllinn krafist þess að Þýskaland, sem hafði Tadic undir höndum, afhenti ákærða þannig að mögulegt væri að rétta yfir honum fyrir dómstólnum í Haag. Meðferð málsins var enn á rannsóknarstigi fyrir þýskum yfirvöldum og hafði ekki komið til útgáfu ákæru. Þýskaland féllst á beiðni dómstólsins. Niðurstaða réttardeildar dómstólsins var sú að Tadic, sem einstaklingur, gæti ekki borið fyrir sig að brotið hefði verið gegn fullveldi Þýskalands enda hefði hann ekki aðild (locus standi) að slíkri málsástæðu. Niðurstaða áfrýjunardeildarinnar var hins vegar byggð á öðrum forsendum. Féllst hún í sjálfu sér á að Tadic gæti bor- ið fyrir sig slíka málsástæðu en taldi hins vegar að hún gæti ekki staðist efnis- lega. Fyrir það fyrsta hefði sú þróun sem orðið hefði í þjóðarétti, einkum á sviði mannréttinda, orðið til þess að takmarka gildi fullveldisréttar einstakra ríkja. Afrýjunardeildin konrst svo að orði um þetta sjónarmið:17 Dating back to a period when sovereignty stood as a sacrosanct and unassailable attribute of statehood, recently this concept has suffered progressive erosion at the hands of the more liberal forces at work in the democratic societies, particularly in the field of human rights. I annan stað lagði áfrýjunardeildin ríka áherslu á að glæpir gegn mannkyn- inu væru alþjóðlegir í eðli sínu og því ekki á forræði einstakra ríkja í skjóli full- veldisréttar að koma í veg fyrir rannsókn, saksókn og dómsmeðferð í slíkum málum hjá alþjóðlegu refsivörslukerfi:18 [They] involve the perpetration of an intemational crime which all the nations of the world are interested in preventing. (Israel v Eichman, 36 Intemational Law Reports 22, 291-93 (Isr.S.Ct. 1962.) Afrýjunardeildin komst síðan svo að orði í niðurstöðu sinni um að forgangs- lögsaga dómstólsins, sbr. 2. mgr. 9. gr. samþykktanna, hefði ekki brotið í bága við fullveldisrétt Þýskalands:19 17 The Prosecutor g. Dusko Tadic (2. nóvember 1995), bls. 29. 18 The Prosecutor g. Dusko Tadic (2. nóvember 1995), bls. 31. 19 The Prosecutor g. Dusko Tadic (2. nóvember 1995), bls. 32. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.