Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 39
Lengd skilorðsbundinnar refsingar Engin 79.3 97.4 10.4 2 mán. eða minna 4.2 1.3 52.8 2-3 mánuðir 4.0 .6 15.1 3-6 mánuðir 7.0 .6 15.4 Meira en sex mán. 5.5 0 6.3 Meðallengd skilorðs- bundinnar refsingar 0 0 2.53 Fjárhæð sektar Engin 96.9 98.7 84.3 50.000 kr. eða lægri .7 .6 7.9 51.000 til 100.000 kr. 0 3.2 Hærri en 101.000 kr. 1.6 .6 4.6 Fyrri dómar Engir fyrri dómar 25.6 43.9 88.0 1 dómur áður 14.0 20.0 5.6 2-4 dómar áður 31.9 27.7 4.9 5 eða fleiri dómar áður 28.5 8.4 1.4 Meðalfjöldi fyrri dóma 3.50 1.48 .290 Fyrri afplánun Engin fyrri afplánun 48.5 63.2 92.4 1 afplánun áður 16.6 18.1 3.4 2-4 fyrri afplánanir 19.0 17.4 3.2 5 eða fleiri fyrri afplánanir 15.9 1.3 1.0 Meðalfj. fyrri afplánana 2.03 .735 .186 Tafla 2 gefur lýsandi upplýsingar um hvem þessara þriggja hópa. Af henni sést að úrtakið hefur að geyma 1182 einstaklinga sem ljúka afplánun í fangelsi, 155 einstaklinga sem ljúka afplánun með samfélagsþjónustu og 1879 einstak- linga sem fengu skilorðsbundinn dóm. Þessir hópar eru ólrkir að ýmsu leyti. Tafla 2 gefur til kynna að ólíkt hópunum sem sátu í fangelsi eða fengu skilorðs- bundinn dóm lauk enginn úr samfélagsþjónustuhópnum afplánun árið 1994 og aðeins lítið brot þessa hóps lauk afplánun árið 1995. Þetta stafar af því að þessi tegund refsingar var ekki tekin upp fyrr en árið 1995. Karlar eru í verulegum meirihluta í öllum hópunum en mest er þó um konur í hópi þeirra sem hlutu skilorðsbundinn dóm. Þeir sem fengu skilorðsbundinn dóm eru einnig yngri að meðaltali en þeir sem afplánuðu með fangavist eða samfélagsþjónustu. Dreif- ing aðalbrota meðal þessara þriggja hópa er einnig ólík á athyglisverðan hátt. Meira en þrír fjórðu þeirra sem luku afplánun samfélagsþjónustu höfðu verið dæmdir fyrir umferðarlagabrot samanborið við minna en einn fjórða fangelsis- úrtaksins og minna en eitt prósent úrtaksins sem fékk skilorðsbundinn dóm. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.