Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Qupperneq 47
HEIMILDASKRA:
Baumer, Eric, Wright, Richard, Kristrún Kristinsdóttir og Helgi Gunnlaugsson:
„Crime, Shame and Reintegration: The Case of Iceland". Væntanlegt í British
Journal of Criminology. (2001).
Baumer, Eric, Helgi Gunnlaugsson, Kristrún Kristinsdóttir og Wright, Richard: ítrek-
unartíðni afbrota á Islandi: Rannsókn á afturhvarfi brotamanna til afbrota-
hegðunar eftir úttekt refsingar. Háskólafjölritun ehf. Reykjavík 2001.
Gísli H. Guðjónsson: „Delinquent boys in Reykjavik. A follow-up study of boys sent to
an institution“. I Gunn, J. og Farrington, D.R (ritstj.) Abnormal Offenders,
Delinquency, and the Criminal Justice System, bls. 203-212. Chichester: John
Wiley 1982.
Jón Friðrik Sigurðsson og Gísli Guðjónsson: „Afbrotasaga íslenskra fanga: Samanburð-
ur á föngum, sem sögðust hafa játað á sig afbrot sem þeir höfðu ekki framið og hin-
um sem ekki sögðust hafa gefið falska játningu“. í Arsskýrslu Fangelsismálastofn-
unar ríkisins 1996. Fangelsismálastofnun ríkisins. Reykjavík 1997.
Jón Friðrik Sigurðsson og Erlendur Baldursson: „Afengis- og fíkniefnameðferð í refsi-
vist og endurkoma í fangelsi: Tilraun til mats á árangri þess að gefa föngum kost á
því að ljúka refsivist í áfengis- og fíkniefnameðferð hjá SÁÁ“. í Ársskýrslu Fang-
elsismálastofnunar rfkisins 1997. Fangelsismálastofnun ríkisins. Reykjavík 1998.
Jón Friðrik Sigurðsson: „ítrekanir unglinga sem fá skilorðsbundna ákærufrestun: Sam-
anburður á hugrænum- og persónuleikaeinkennum þeirra sem hætta að fremja afbrot
og þeim sem halda því áfram“. í Ársskýrslu Fangelsismálastofnunar ríkisins
1998. Fangelsismálastofnun ríkisins. Reykjavík 1999.
Ómar H. Kristmundsson: „ítrekanir". Verndarblaðið, 2. tbl. 1988, bls. 10-13.
41