Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 49

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 49
Páll Sigurðsson er prófessor við Lagadeild Háskóla Islands og gegnir nú starfi deildaiforseta. Páll Sigurðsson: „TRAUSTIR SKULU HORNSTEINAR Hugleiðingar um viðmiðanir og stefnumörkun við nýráðningu fastra kennara og sérfræðinga í Lagadeild Háskóla Islands. EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. RANNSÓKNARHÁSKÓLI OG AÐRIR SKÓLAR 3. HÖFUÐVÆGI FRÆÐISTARFA UMSÆKJENDA VIÐ NÝRÁÐNINGAR 4. GILDI FAGLEGRAR REYNSLU UMSÆKJENDA ÚR FYRRI STÖRFUM ÞEIRRA 5. STÖÐUHEITI NÝRRA KENNARA 6. SKILYRÐI UM DOKTORSPRÓF EÐA JAFNGILDI ÞESS 7. SÉRFRÆÐIKUNNÁTTA Á ÁKVEÐNUM SVIÐUM LÖGFRÆÐINNAR 8. AÐ HORFA FRAM Á VIÐ EN EKKI TIL BAKA 9. LAGADEILD OG „ATVINNULÍFIГ 10. HLUTASTÖRF OG TÍMABUNDIN STÖRF 11. RÁÐNING SÉRFRÆÐINGA ÁN KENNSLUSKYLDU 1. INNGANGUR Sökum sérstæðs hlutverks Háskóla Islands sem hins eina eiginlega rann- sóknarháskóla á víðtækum grundvelli (universitas), sem starfræktur er hér á landi, hljóta óhjákvæmilega að vakna spurningar meðal starfsmanna hans - þeirra er sinna fræðum og kennslu - um þau stefnumið, er fylgt skuli við mót- 43

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.