Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 60

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 60
un Schengengerðanna frá 18. maí 1999. Fylgiskjal V með tillögu til þingsálykt- unar um fullgildingu samnings sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið ísland og konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðamefndu um fram- kvæmd, beitingu og þróun Schengengerðanna. (Lögð fyrir Alþingi á 125. lög- gjafarþingi 1999-2000). Sérprent bls. 149-160. Meðhöfundar Viðar Már Matt- híasson og Stefán Már Stefánsson. The Icelandic Health Sector Database. European Joumal of Health Law 6 1999, bls. 307-362. Meðhöfundar Oddný Mjöll Arnardóttir og Viðar Már Matthíasson. Frumvarp til laga um skráð trúfélög. Lagt fram á 125. löggjafarþingi 1999- 2000, þskj. 69. Samið ásamt Haraldi Olafssyni prófessor í mannfræði og Pétri Péturssyni prófessor í guðfræði. Frumvarp til laga um lagaskilareglur sviði samningaréttar. (Lagt fram á 125. löggjafarþingi 1999-2000, þskj. 70). Samið ásamt Þorgeiri Örlygssyni. Ritstjórn: Ritstjóri afmælisrits Þórs Vilhjálmssonar 70 ára sem kemur út í júní 2000. Fyrirlestar: „The Icelandic Act on a Health Sector Database and Council of Europe Con- ventions". Fluttur 1. mars 1999 á fundi með Working Party on Biomedical Re- search í Strassborg. „Upphaf málsmeðferðar bamaverndarmála“. Fluttur 27. maí 1999 á vegum Endunnenntunarstofnunar Háskóla íslands og Félagsmálastofnunar Hafnar- fjarðar. „Statens erstatningsansvar ved forbrydelse af E0S-aftalen“. Fluttur 21. ágúst 1999 á Norræna lögfræðingamótinu í Osló. Rannsóknir: Rannsóknir að öðru leyti hafa einkum beinst að lögskýringum og tengslum EES-réttar og landsréttar. Eiríkur Tómasson Ritstörf: Meginreglur opinbers réttarfars. Handrit til nota við kennslu í opinberu rétt- arfari, 30 bls. Endurskoðuð útgáfa. Gefin út af Ulfljóti, tímariti laganema, 1999. Réttlát málsmeðferð fyrir dómi. - íslensk lög og lagaframkvæmd í ljósi 1. og 3. mgr. 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Bókaútgáfa Orators, 1999, 275 bls. Dómurum ber að stuðla að því að upplýsa mál. Morgunblaðið (86) 1. desem- ber 1999. 54

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.