Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 61

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 61
Fyrirlestrar: „Breytingar á lögum um meðferð opinberra mála“. Futtur 13. apríl 1999 á fundi Lögfræðingafélags íslands. „Breytingar á lögum um meðferð opinberra mála“. Fluttur 15. apríl 1999 á fundi dómsmálaráðuneytisins, Dómarafélags Islands og Lögmannafélags ís- lands. „Framkvæmd upplýsingalaga nr. 50/1995 og reynslan af þeim“. Fluttur 29. september 1999 á fundi Blaðamannafélags íslands. „Aðgangur sakbomings að gögnum í opinberu máli“. Fluttur 17. nóvember 1999 á fundi Orators, félags laganema. „Réttlát málsmeðferð fyrir dómi“. Fluttur 26. nóvember 1999 á Dómsmála- þingi. „Ný lagaákvæði um skýrslutöku af börnum í kynferðisbrotamálum“. Fluttur 28. janúar 2000 á málþingi Dómstólaráðs o.fl. Rannsóknir: Rannsókn á áhrifum Mannréttindasáttmála Evrópu á íslenskt réttarfar. Rannsókn á opinberu réttarfari, einkum á réttarstöðu sakbornings, brotaþola og málsvara þeirra. Gunnar G. Schram Ritstörf: Stjómskipunarréttur. Önnur útgáfa, aukin og endurbætt. Háskólaútgáfan 1999, 683 bls. (Nýtt efni um 20%). Article 15 of the Universal Declaration of Human Rights. (The Right to Nationality). Birt í ritinu The Universal Declaration of Human Rights. Útg. Nij- hoff 1999, Haag, Boston, London, bls. 297-323. (Ásamt I. Zielmele). Developments in Principles for the Adoption of Fisheries Conservation and Management Measures. Birt í ritinu Developments in Intemational Fisheries Law. Útg. Kluwer Law Intemational, Haag, London, Boston, 1999, bls. 251- 286. (Ásamt A. Tahindro). Ritstjórn: í aðalritstjóm Nordic Joumal of International Law. Ritstjóri bókarinnar „Icelandic Law“. Formaður útgáfustjórnar Alþjóðamálastofnunar Háskóla íslands. Rit útgefið 1999: „Saga landhelgismálsins" eftir Davíð Ólafsson. Álitsgerð: Opinion conceming Provisions for an increased majority upon notice of termination of the Act of Union Treaty of Iceland and Denmark, December 1, 1918. Álitsgerð rituð fyrir alríkisráðuneyti Kanada 1999, 6 bls. 55

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.