Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 63
Vann áfram að samningu yfirlitsrits á ensku um íslenskan refsirétt og opin-
bert réttarfar. Refsiréttarhlutinn, sem er að mestu tilbúinn undir heitinu „A Bri-
ef Outline of Icelandic Criminal Law“, verður birtur í kynningarriti á ensku um
íslenskan rétt. Hann verður auk þess hluti af stærra verki, er birtist erlendis.
Vann að rannsóknum og ritstörfum um ýmis efni í alþjóðlegum refsirétti og
samanburðarrefsirétti, einkum í tengslum við námskeið fyrir erlenda stúdenta.
Páll Hreinsson
Ritstörf:
Starfsskilyrði stjómvalda. Skýrsla nefndar um starfsskilyrði stjórnvalda, eft-
irlit með starfsemi þeirra og viðurlög við réttarbrotum í stjómsýslu. Samdi texta
skýrslunnar fyrir nefndina að undanskildum kafla 1, 2.13 og 4.5, sbr. 1. kafla
skýrslunnar. Forsætisráðuneytið. Reykjavík 1999, 155 bls.
Den islandske forvaltningslov og EU-retten. I ritinu De nordiska förvalt-
ningslagama i utveckling. Material frán seminariet „Den nordiska förvaltnings-
lagama i utveckling“ i Helsingfors den 22 november 1999. Nordiska Rádet &
ministrerádet. Justitsministeriet 1999 (Finnland).
202 ára afmæli tilskipunar Danakonungs um áritun afborgana á skuldabréf
frá 9. febrúar 1798. Morgunblaðið (88) 9. febrúar 2000.
Ritstjórn:
í ritstjóm Nordisk administrativt tidsskrift.
Fyrirlestrar:
„Forákvarðanir að stjómsýslurétti“. Fluttur 15. apríl 1999 á málstofu um
bindandi álit í skattamálum sem haldin var í samvinnu Lagastofnunar Háskóla
Islands og Lögfræðingafélags Islands.
„Litróf jafnræðisreglnanna" og „Breyta ákvæði 65. gr. stjórnarskrárinnar
valdheimildum löggjafans og úrskurðarvaldi dómstóla?“ Tveir fyrirlestrar flutt-
ir 4. júní 1999 á málþingi Dómarafélags íslands og Lögmannafélags íslands í
Valhöll á Þingvöllum.
„Den islandske forvaltningslov og EU-retten“. Fluttur 22. nóvember 1999 á
málþingi á vegum finnska dómsmálaráðuneytisins um þróun hinna norrænu
stjómsýslulaga.
„Kosturinn við að fá sér ráðsmann“. Fluttur 26. nóvember 1999 á málþingi
Siðfræðistofnunar Háskóla íslands um sjálfsákvörðunarrétt aldraðra í hátíðarsal
Háskóla Islands.
Rannsóknir:
Unnið var að ritgerð um hæfisreglur stjómsýslulaga.
Unnið var að skýrslu um starfsskilyrði stjómvalda, eftirlit með starfsemi
þeirra og viðurlög við réttarbrotum í stjómsýslu.
57