Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 64

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 64
Páll Sigurðsson Ritstörf: Málþing lagadeildar til heiðurs dr. Armanni Snævarr. Fréttabréf Háskóla ís- lands, 21 (5. tbl. 1999), bls. 14. Rógburður, list og tjáningarfrelsi. Morgunblaðið (87) 23. janúar 1999, bls. 49. Æruvemd látinna manna. Morgunblaðið (87) 30. janúar 1999, bls. 62. Böðvar Pétursson. Minningargrein. Morgunblaðið (87) 13. mars 1999, bls. 64. Skipulagsslys á Hveravöllum og vemdun hálendisins. Morgunblaðið (87) 13. ágúst 1999, bls. 29. Hveravellir-Eyjabakkar. Morgunblaðið (87) 28. ágúst 1999, bls. 44. Hver á prestsetursjarðimar? Morgunblaðið (87) 3. september 1999, bls. 46. Fyrirlestrar: „Friðhelgi einkalífs“. Fluttur 28. apríl 1999 á siðareglunámskeiði Sálfræð- ingafélags Islands. „Licitasjon og offentlige innkjóp i Island“. Fluttur 3. september 1999 á fundi norrænna fulltrúa um opinber útboð og innkaup á vegum fjármálaráðuneytis. „Straumhvörf í kirkjurétti“. Fluttur 2. október 1999 í hátíðarsal Háskóla ís- lands á málþingi lagadeildar í tilefni áttræðisafmælis Ármanns Snævarr. „Some Characteristics of the Icelandic - and Nordic - Legal System, com- pared with Far-Eastem Legal Tradition“. Luttur 24. mars 1999 í Beijing, Kína á seminari við lagadeild Renmin-háskólann. „The Past and the Luture in Legal Perspective, Some Reflections on the Role of Lawyers in modem Socity“. Fluttur 5. apríl í Mishima, Japan, á opnunarhátíð Graduate Law School, innan Nihon-háskóla. „Comparison between some Westem Legal System and the Legal System of India and some other Asian Countries". Fluttur 2. desember 1999 i Delhi, Ind- landi, á vegum háskólans. Rannsóknir: Unnið var við heimildasöfnun til undirbúnings ritunar bókar um samanburð- arlögfræði. Unnið við ýmsar rannsóknir á sviði kirkjuréttar m.a. vegna undirbúning nám- skeiðs í kirkjurétti, sem haldið var í guðfræðideild. Ragnheiður Bragadóttir Ritstörf: Ákvörðun refsingar í nauðgunarmálum. Ulfljótur, tímarit laganema, 52 (1999), bls. 67-84. 58

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.