Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 65

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Page 65
Fyrirlestur: „Ákvörðun refsingar í nauðgunarmálum - hæstaréttardómar á tuttugu ára tímabili". Fluttur 27. maí 1999 á ráðstefnu um aðgerðir gegn ofbeldi á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands í tengslum við fund sérfræðinga- nefndar Evrópuráðsins, í samvinnu við Neyðarmóttöku vegna nauðgunar og Skrifstofu jafnréttismála. Rannsóknir: Rannsókn á ákvæðum almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um kynferðisbrot gegn börnum. Rannsókn á reglum íslensks réttar um samfélagsþjónustu. Endurskoðuð óbirt ritgerð um sifjarétt með hliðsjón af nýjum og breyttum lögum. Sigurður Líndal Ritstörf: Hálendið eign ríkisins. Dagblaðið-Vísir (88 og 24) 3. júní 1998. Lýðskrum og hugtakaruglingur einkennir umræðuna um stjóm fiskveiða - Meinlegt hvemig fullveldisrétti og eignarrétti er ruglað saman. Utvegurinn. Fréttabréf Landssambands íslenzkra útvegsmanna (8) 2. tbl. febrúar 1999. (Við- tal við S.L. Fyrirsögn er frá ritstjóm blaðsins). Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. Auðlindanefnd. Áfangaskýrsla með fylgiskjölum. Marz 1999, bls. 105-156 (ásamt Þorgeiri Ör- lygssyni). Sáttmáli millum íslands og Danmarkar. Hvítabók. Fproyskt fullveldi. Fproya Landsstýri 1999, bls. 33-56. Traktat mellem Island og Danmark. Hvidbog. Om vigtige forudsætninger for etablering af en suveræn færpsk stat. Færpemes Landsstyres oversatte udgave. Oktober 1999, bls. 39-68. (Dönsk þýðing framangreindrar ritgerðar). Altinget og Tingvellir. Ársrapport. Távlingen om det Sporrong Lönnrothska Priset XV. Reykjavík 13.-14. juni 1999, bls. 35-42. (Institutet för offentlig och intemationell rátt nr. 125). Eðli máls. Bráðabirgðaútgáfa til kennslu, 20 bls. (Fjölr.). Inngangur að lögfræði. Þjóðréttarreglur II. Löggjöf Evrópusambandsins. Bráðabirgðaútgáfa til kennslu. [Breytt frá fyrri útgáfu]. Skúli Magnússon end- urskoðaði, 96 bls. (Fjölr.). Inngangur að lögfræði. Þjóðréttarreglur III. Löggjöf Evrópska efnahags- svæðisins. Bráðabirgðaútgáfa til kennslu. [Breytt frá fyrri útgáfu]. Skúli Magn- ússon endurskoðaði, 52. bls. (Fjölr.). Réttarsaga. Til kennslu í almennri lögfræði við Háskóla íslands [1999], 23. bls. (Hvað er réttarsaga? Megindrættir í réttarsögu íslands.) Reykjavíkurapóteki lokað. Dagblaðið-Vísir (89 og 25) 16. apríl 1999. 59

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.