Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2001, Side 66
Stutt yfirlit yfir sögu íslands. ísland [The New Millennium Series]. Carol Nord ehf. [1999], bls. 47-61. Einnig í enskri útgáfu ritsins Iceland. A brief over- wiew of Icelandic history. Stjórnskipan Islands. [The New Millennium Series]. Carol Nord ehf. [1999], bls. 63-67. Einnig í enskri útgáfu ritsins. Iceland. Parlamentary Government. Að selja þekkingu. Úlfljótur, tímarit laganema, 53 (2000), bls. 17-27. Jafnaðarhugtakinu er ekki hægt að flagga eins og tusku framan í þjóðina. Rætt við Sigurð Líndal lagaprófessor um kvótadóm Héraðsdóms Vestfjarða. Fiskifréttir (18) 2. tbl. 14. janúar 2000. (Fyrirsögn er frá ritstjóminni). Um varanlegan eignarrétt og atvinnufrelsi. Svar til Asgeirs Erlings Gunnars- sonar. Fiskifréttir (18) 11. febrúar 2000. Kirkjan og lögin. I tilefni af þúsund árum frá lögtöku kristni á Islandi. Ars- hátíð Orators 16. febrúar 2000. (Hátíðardagskrá), bls. 22-24. Ritstjórn: Ritstjóri Sögu Islands. Álitsgerðir, greinargerðir og skýrslur: Samband íslands og Danmerkur. Unnin fyrir Landsstjóm Færeyja. Birt á heimasíðu Landsstjómarinnar http://www.fullveldi.fo, 32 bls. Álitsgerð samin að beiðni Félags eldri borgara um hvort það standist grund- vallarreglur íslenzkrar stjómskipunar að undanþiggja lífeyrisgreiðslur, sam- kvæmt lögum um skyldutryggingu lífeyristekna, skatti á fjármagnstekjur. Dags. 5. desember 1999, 33 bls. (í samvinnu við Jónas Þór Guðmundsson héraðs- dómslögmann sem er aðalhöfundur). The Dissolution of the Union between Iceland and Denmark. Samin fyrir ut- anríkis- og alþjóðaviðskiptaráðuneyti Kanada (vegna Quebec). Dags. 3. desem- ber 1999, 5 bls. Skylda sveitarfélags til þátttöku í stofnkostnaði framhaldsskóla. Samin að beiðni borgarstjóra og borgarlögmanns Reykjavíkurborgar, dags. 6. febrúar 2000, 2 bls. Ekki er getið tveggja álitsgerða sem teljast trúnaðarmál. Fyrirlestrar: „Fiskeriforvaltningssystemet i Island - et oversigt“. Fluttur 24. apríl 1999 á vegum Fróðskaparseturs og Fróðskaparfelags Fproya. (Kristján Skarphéðins- son lagði til hluta efnis). „The Micro State Iceland“. Inngangsfyrirlestur fluttur 26. apríl 1999 í Norð- urlandahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum á alþjóðlegri ráðstefnu um örríki (Micro- states '99, Intemational Conference) sem haldin var dagana 26.-29. apríl 1999. 60

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.